Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.10.2004, Blaðsíða 75

Náttúrufræðingurinn - 01.10.2004, Blaðsíða 75
Tímarit Hins íslenska nátrúrufræðifélags Helstu niðurstöður Þrjú víðáttumikil hraun hafa flætt ofan í Bárðardal skammt innan við Svartárvatn fyrir 10-11 þúsund árum (8. mynd). Kinnarhraun er þeirra elst og lengst og teygir sig allt út í Köldukinn. Þetta er næstlengsta hraun landsins, um 110 km langt. Miðhraunið nefnist Útbrunahraun. Það myndar helluhraunsvíðáttur norður af Svartárvatni og úr því og undan því spretta mikil lindasvæði, svo sem Suðurárbotnar. Yngsta hraunið er Bárðardalshraun. Það þekur Bárðardal hlíða í milli, allt innan frá Hafurstaðaeyrum og út í Þingey og er rúmir 100 km að lengd. Kinnarhraun og Bárðardalshraun eru með stórum plagíóklasdílum og minna um margt á Þjórsárhraunið mikla og önnur Tungnárhraun enda er líklegt að þau tilheyri sama eld- stöðvakerfi og það, þ.e. Bárðar- bungukerfinu. Eldvörp þessara hrauna eru óþekkt en líklegur upp- komustaður þeirra er í Gígöldum. Utbrunahraun er dyngjuhraun en uppruni þess er óþekktur. SUMMARY The Large Bárðardalur Lavas, N-Iceland Three voluminous lavas have flowed from the lava wastelands of Ódáðahraun down to the central part of Bárðardalur valley, north Iceland. The oldest one is called Kinnarhraun lava. It is the longest one and has flowed around 110 km from its craters and nearly reached the shore where it disappears into the glaciofluvial sand plains of the river Skjálfandafljót. Only one lava in Iceland is known to be longer, the Great Thjorsa Lava. The middle lava is called Utbrunahraun lava. It is a pahoehoe lava and covers a wide area in the highlands east of Bárðardalur and has sent tongues down to the valley. Its origin is unknown but it comes most probably from one of the large shield volcanoes of Ódáðahraun. Large spring areas are connected to this lava. The youngest one is the Bárðardalshraun lava. It covers the valley bottom in the 40-50 km long stretch from its central part to the tip of the lava tongue. Its entire length is over 100 km. The Kinnarhraun and Bárðardalshraun lavas are made of plagioclase porphyritic rock with cumulate texture. They seem related to the large Tungnárhraun lavas of south central Iceland and belong probably to the same volcanic system, the Bárðarbunga system. Its craters are not known with any accuracy but it has been suggested to originate in the Gígöldur crater rows near the northern border of Vatnajökull. All the lavas are of early Holocene age or 10-11 thousand years old (calendar years). Heimildir 1. Helstu ritheimildir um þessar rannsóknir eru: - Haukur Tómasson 1964. Jarðfræði. Kaflar í skýrslu VST og Raforkumálastjóra 1964, Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu. Aætlanir um heildarvirkjun Laxár við Brúar, 2. bindi: Vatnafræði, jarðfræði, byggingarefni, bergfræðileg greining. Raforkumálastjóri, Reykjavík. - Haukur Tómasson 1967. Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu. Jarðfræði. Raforkumálasrjóri, Reykjavík. - Haukur Tómasson 1974. Jarðfræðilegar forsendur til endurskoðunar áætlunar Virkis h.f. um virkjun Skjálfandafljóts við Ishólsvatn. Orkustofnun, OS-ROD 7401. - Ingibjörg Kaldal & Elsa G. Vilmundardóttir 1991. Skjálfandafljót - íshólsvatn. Jarðfræðikortlagning haustið 1991. Orkustofnun, greinargerð IK, EGV-91/03. - Árni Hjartarson & Ingibjörg Kaldal 2004. Hrafnabjörg í Bárðardal. Jarðfræðiathuganir og jarðfræðikort. Landsvirkjun 2004/012. 2. Sigurður Þórarinsson 1951. Laxárgljúfur and Laxárhraun. Geografiska Annaler H. 1-2 1951.1-88. 3. Þorleifur Einarsson 1968. Jarðfræði. Mál og menning, Reykjavík. 4. Árni Hjartarson 1988. Þjórsárhraunið mikla - stærsta nútímahraun jarðar. Náttúrufræðingurinn 58.1-16. 5. Waagstein & Johannssen. Tre vulkanske askelag fra Færoerne. Meddelelser fra Dansk Geologisk Forening 18. 257-264. 6. Zielinski, Mayewski, Meeker, Grönvold, Germani, Witlow, Twickler & Taylor 1997. Volcanic aerosol records and tephrochronology of the Summit, Greenland, ice cores. JGR102, C12. 26625-26640. 7. Guðmundur E. Sigvaldason 1992. Recent hydrothermal explosion craters in an old hyaloclastite flow, central Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research 54. 53-63. 8. Guttormur Sigbjarnarson 1988. Krepputunga og Brúardalir. Lýsingar á korteiningum jarðfræðikorts. Orkustofnun, OS-88038/VOD-06. 9. Þorvaldur Thoroddsen 1958-60. Ferðabók. Skýrslur um rannsóknir á íslandi 1882-1898. 2. útgáfa. Snæbjörn Jónsson & Co, Reykjavík. (Ferðabók I, bls. 358). 10. Sigurður Þórarinsson 1951. Laxárgljúfur and Laxárhraun. Bls. 10 og 44-45. 11. Sigurður Þórarinsson 1960. The postglacial volcanism. í Sigurður Þórarinsson (ritstj.): On the geology and geophysics of Iceland. Miscellaneous Papers No. 25, Museum of Natural History. Bls. 33-45. 12. Sigurður Þórarinsson 1966. Merk ritgerð um myndun Aðaldals. Náttúrufræðingurinn 26. 84-85. 13. Haukur Tómasson 1964. Jarðfræði. Kaflar í skýrslu VST og Raforkumálastjóra 1964, Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu. Áætlanir um heildarvirkjun Laxár við Brúar, 2. bindi: Vatnafræði, jarðfræði, byggingarefni, bergfræðileg greining. Raforkumálastjóri, Reykjavík. 14. Sigurjón Rist 1990. Vatns er þörf. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. Um höfundinn Árni Hjartarson (f. 1949) lauk B.Sc-prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands 1974 og M.Sc.-prófi í vatnajarðfræði frá sama skóla 1994. Hann hefur starfað sem sérfræðingur hjá Orkustofnun og m.a. fengist við vatnafars- rannsóknir og kortlagningu. Hann starfar nú sem sérfræðingur hjá Islenskum orkurannsóknum. PÓSTFANG HÖFUNDAR/AUTHOR'S ADDRESS Árni Hjartarson ah@isor.is Islenskar orkurannsóknir/Iceland Geosurvey Grensásvegi 9 IS-108 Reykjavík 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.