Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.10.2004, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 01.10.2004, Blaðsíða 47
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags halli lagskiptingar og straumflög- unar heillegra bergstykkja í hólun- um mæld, en fljótlega kom í ljós að hin upprunalegu jarðlög voru öll úr lagi gengin. Strik og halli lag- skiptingar og straumflögunar reyndist mjög breytilegt og sýnast sum stykkin vera í upprunalegri stöðu en önnur upp á rönd. Þetta er varla hægt að túlka öðruvísi en svo að bergstykkin hafi færst úr stað og stöðvast þannig að tilviljun réð endanlegri stöðu. Það rennir óneitan- lega stoðum undir þá kenningu að hólarnir séu myndaðir við berg- hlaup. Hólarnir eða öllu heldur bergstykkin í þeim reyndust auk þess vera brotin og brömluð og sum kurluð. Þau hafa eflaust sprungið og brotnað í sjálfu berghlaupinu en einnig má gera ráð fyrir að langvarandi frostveðrun hafi kurlað bergstykkin enn frekar. Ef mið- og meginhluti Vatnsdals- hóla væri úr föstu bergi, eins og Ágúst Guðmundsson11 hefur haldið fram, ætti að vera nokkur regla í stefnu lagskiptingar og straum- flögunar bergstykkjanna. Ef á hinn bóginn jökull hefði haft veruleg áhrif á myndum og mótun Vatnsdalshóla, eins og Þorvaldur Thoroddsen9 hélt fram og einnig Ágúst Guðmunds- son,11 er næsta ólíklegt að nokkur hóll væri úr mulningi tveggja vel að- greindra bergásýnda. Þess væri fremur að vænta að hólarnir væru úr samhræringi berggerðanna. Svo hefur ekki reynst vera (sbr. 8. mynd). Berggangar 7. mynd. Lágir upptypptir hólar í jaðri Vatnsdalshóla. 1 baksýn er ofanflatur rhýólíthóll sem tilheyrir miðhluta hólanna. - A small hill in the foreground with more continuous mass in the background. Ljósm./Photo: Hreggviður Norðdahl. 8. mynd. Hóll úr tveimur berggerðum, en mörk þeirra eru skýrð með hvítri brotinni línu sem og á skýringarmynd neðst tíl hægri á myndínni. - A hill comprised of two rock types, layering can be seen. Ljósm./Photo: Höskuldur Búi ]ónsson. Berggangar úr smá- og fínkornóttu basalti finnast vítt og breitt um hólana og var stefna og halli 45 þeirra mæld, jafnt um miðbik hól- anna sem og við jaðra þeirra (4. mynd). Oftast eru gangarnir nokkuð áberandi og sumir þeirra standa upp úr grannberginu, líklega vegna meira veðrunarþols (9. mynd). Sumir ganganna hafa kurlast og finnast einungis sem kantaðir basalt- stuðlar utan í einstökum hólum og ofan á þeim. Stefna ganganna virðist vera nær algerlega tilviljunarkennd og engin ein stefna ríkjandi, eins og sést á áttarós á 4. mynd. Sama máli gegnir um halla ganganna. Hann er hlviljunarkenndur og eru gangarnir allt frá því að vera lóðréttir yfir í að vera nánast láréttir. Þessi stefnu- og halladreifing er allt önnur en í berg- grunni Vatnsdals, en þar er ríkjandi gangastefna í höfuðatriðum frá norðri til suðurs, eins og sést á átta- rós á 3. mynd.12 Þetta rennir enn frekari stoðum undir það að Vatns- dalshólar séu ekki hluti af lítt- eða óröskuðum berggrunni svæðisins. Flest bendir til að þeir séu gerðir úr urðarmassa berghlaups. HVAÐ VANTAR í HÓLANA? Eins og áður sagði var sérstaklega leitað að fínkorna setlögum og núnum steinum og hnullungum. Jafnframt var leitað að brotum úr berginnskotunum við bæina Hnjúk og Breiðabólstað, sunnan við hólana. Til að gera langa sögu stutta, þá finnst ekkert fíngert set og engir núnir hnullungar í Vatnsdalshólum, en tilvist slíkra efna hefði bent til þess að hólarnir væru t.d. ættaðir frá jökli, mótaðir af straumvatni eða ölduróti sjávar, en greinileg um- 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.