Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 15
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags ný í talsverðum mæli í lok ágúst. Þeim fækkaði síðan smám saman og voru að mestu horfnir úr svifinu í bynun október. I innanverðum Hvalfirði varð skoruþörunga vart í apríl-maí (5. mynd). Þeim fjölgaði talsvert í júlí og náðu hámarki í byrjun ágúst. Eftir það fækkaði þeim en þeir fundust þó í svifinu allt fram í nóvember. Eiturþörungar I Hvalfirði fundust nokkrar tegundir svifþörtmga sem vitað er að geta valdið skelfiskeitrun. Það voru skoruþörungamir Dinophysis acumin- ata, Dinophysis acuta, Dinophysis norvegica og Phalacroma rotundatum, sem allar geta valdið DSP-eitrun, Alexandrium ostenfeldii og Alexand- rium tamarensis, sem geta valdið PSP- eitrun, og loks kísilþörungarnir Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima og Pseudo-nitzschia seriata, en þeir geta valdið ASP-eitrun (1. tafla). Aðeins tvær þessara tegunda, D. norvegica (6. mynd) og P. pseudodelicatissima (7. mynd), fundust í umtalsverðum mæli, en hinar vom allar sjaldgæfar. Athygli vekur að tegundir sem geta valdið skelfiskeitmn vom í svifinu í Hvalfirði nánast allt árið. Skoruþörungurinn Dinophysis norvegica fannst í miklum þéttleika í júlí og ágúst á báðum stöðvum. A stöð 1 við Fossá fór fjöldinn upp í rúmar 12 þúsund fmmur í hverjum lítra af sjó og yfir 11 þúsund fmmur í lítra á stöð 2 (8. mynd). Þéttleiki D. norvegica var oftast heldur meiri á stöð 1 en 2. 6. mynd. Skoruþörungurinn Dinophysis norvegica. - The dinoflagellate Dinophysis norvegica. 'Sr-• 7. mynd. Kísilþörungurinn Pseudo-nitzschia pseudo- delicatissima. - The diatom Pseudo-nitzschia pseudo- delicatissima. Þegar eitmðum þömngum fjölgar vex hætta á eitrun af þeirra völdum. Þegar meta skal hvort hætta sé á ferðum og hvort ástæða sé til að vara fólk við að borða skelfisk af tiltekn- um svæðum er miðað við tiltekinn þéttleika þörunga. Viðmiðunar- mörkin em mismunandi eftir teg- undum og geta einnig verið mis- munandi eftir svæðum. Fyrir Dinophysis norvegica er oftast miðað við 1000 fmmur í lítra.16 Innst í Hval- firði var þéttleiki D. norvegica yfir 1000 frumna mörkunum nánast á öllu tímabilinu frá miðjum júní þar til um miðjan október (8. mynd). Kísilþörungsins Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima varð fyrst vart í svifinu seinni hluta maí, en honum fór ekki að fjölga að ráði fyrr en í byrjun júlí með hámarki 21. júlí á báðum stöðvum; 435 þúsund og 255 þúsund fmmur í lítra á stöðvum 1 og 2 (9. mynd). Tegundin fannst ekki í fyrri hluta ágústmánaðar en í lok ágúst birtist hún aftur og fannst öðm hverju eftir það þar til rannsóknun- um lauk í nóvember. Viðmiðunar- mörk fyrir hættu á eitrun af völdum P. pseudodelicatissima em 100 þúsund frumur í lítra!6 Fjöldi P. pseudo- delicatissima í Hvalfirði fór langt yfir þessi viðmiðunarmörk og varð mestur um 435 þúsund fmmur í lítra en aðeins í stuttan tíma. Eitur í kræklingi Athuganir vom gerðar á þömnga- eitri í kræklingi, sem var safnað samhliða þömngunum eins og áður hefur komið fram. Kræklingi var safnað við báðar stöðvamar. Ein- ungis var mælt eitur í kræklingi þá * getur valdið DSP-eitrun ** getur valdið PSP-eitrun *** getur valdið ASP-eitrun '3 L_ (D maí c 4—l (/) '3 4—1 CL 4-ú > Q. CT> QJ 'O (O i ■■—i 'íU 01 o £= Dinophysis acuminata* Dinophysis acuta * Dinophysis norvegica* Phalacroma rotundatum* Alexandrium ostenfeldii** Alexandrium tamarensis** Pseudo-nitzschia pseudodelicatissima Pseudo-nitzschia seriata***________ DSP-eitrun af kræklingi árið 1997 1. tafla. Svifþörungategundir sem fundust í Hvalfirði 1997 og vitað er að geti valdið skelfiskeitrun. Græni liturinn í töflunni sýnir hvenær árs eiturþörungarnir fundust í svifinu. Rauður litur sýnir þá mánuði sem DSP-eitrun mældist í kræklingi.- Toxic marine phytoplankton species found in Hvalfjörður during 1997. The green colour shows the seasonal occurrence of the respective potentially toxic species. Red colour indicates ivhen diarrhetic shellfish poisoning was above safety limits in Mytilus edulis. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.