Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 7

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 7
Gullfakssvæðinu í Norður- sjónum en hún er (iltölulega létt af jarðolíu að vera. Við veðuraðstæður eins og voru við Hjaltland eftir ó- happið blandaðist þessi létla olía fljótt við sjóinn og barst að miklu leyti með sjávarföllum og straumum. I slíkum tilfellum getur upp- hrærð olían fest við snrá- agnir sem eru á floti í sjónum, einkum þær sem gruggast upp við mikið öldurót er fylgir ofsaveðri. Olíumengun Fljótlega eftir strandið tók olía að lcka úr flakinu. Segja ntá að náttúran sjálf hafi tekið völdin af mönn- um við Hjaltland þar sem óveður geisaði dögum sam- an eftir slysið og engum björgunaraðgerðum varð við komið. Þegar loks dró úr veðurofsanum hafði mestur hluti olíunnar sundrast, blandast við sjóinn og botnsetið eða gufað upp. Vindar blésu einkum af suðvestri dagana eftir strandið og barst olían á yfirborði norður eftir allri vesturströndinni. Olíkl því sein almennt var búist við barst hins vegar allnokkur hluli olíunnar suðaustur fyrir eyjarnar (4. mynd). Skýringin er talin vera sú að vegna veðurofsans, ásamt lil- heyrandi ölduróti, hafði olían blandast mikið við sjóinn og hafði það í för með sér að hún barst meira með straumum sem liggja undir yfirborði en með yfirborðsstraumum og festist á upphrært set. Þegar setið settist til botns var það orðið allolíumengað. 4. mynd. Olíumengun á sjó í hámarki. Angi af Golfstraumnum fer til norðurs vestan við eyjarnar en hluti lians beygir til suðvesturs inn í Norðursjó milli Hjalt- lands og Orkneyja. Straumar réðu miklu um útbreiðslu olíunnar, því sterkir suðlægir vindar blésu fyrstu dagana eltir slysið. Styrkur olíunnar er sýndur sem ppb (hlutar af hverjum þúsund milljónum) miðað við ómengaðan sjó (úr skýrslu Marine Laboralory, Aberdeen, 1993).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.