Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 12
að geta að á síðari árum hafa komið á markaðinn sundrunarefni sem hafa mun minni aukaverkanir en eldri efni (GESAMP 1993). Um 120 tonnum af sundrunarefni var sprautað úr lofti á olíuslikjuna úr Braer meðan á fárviðrinu stóð (IPIECA 1993). Notkun var hætt vegna mótmæla eyjaskeggja. SPURNINGAR SEM VAKNA. Ohjákvæmilega hafa margar spurn- ingar vaknað við þennan atburð og má þar nefna: 1. Hvernig gátu báðar aðalvélar skipsins orðið afllausar samtímis? Sumar heimildir nefna að vatn og mengunarefni hafi verið í brennsluolíu skipsins og þar hafi farið saman tækja- bilun, hirðuleysi og mannleg mistök. Aðrar fullyrða að skipið hafi verið vel búið og vel mannað en vegna fárviðrisins hafi lok á öndunarrörum eldsneytistanka brotnað og sjór borist með þeim hætti í tankana. Það verður afar fróðlegt að fá hina raunverulegu skýringu. 2. Hvers vegna má skip sigla svo nærri landi með jafn hættulegan farm og raun ber vitni, og hvernig er þessum málum háttað hér á landi? Við Hjaltland eru ákveðin hafsvæði skilgreind sem viðkvæm og er þeim tilmælum beint til skipstjóra tankskipa að forðast þessi svæði. Þau eru hins vegar ekki mikil að flatarmáli og Braer var utan þeirra þegar slysið varð. Bresk yfirvöld brugðust við með því að kalla saman hagsmunaaðila er tengjast siglingum og ræða málin. Niðurstaðan var sú að þeir sem reka tankskip fallast á það sjálfviljugir að hlíta ströngum reglum í grennd við viðkvæm svæði á Bretlandseyjum. Þá var ljóst að inn í reglurnar kæmu ákvæði um viðbúnað til að auðvelda drátt á skipum. Hér á landi hafa reglur um sérstakar siglingaleiðir fyrir tankskip ekki séð dagsins ljós, en væntanlega munu ís- lendingar fara svipaða leið og Bretar. 3. Hvernig fer með bœtur? Þegar þetta er skrifað liggur ekki ljóst fyrir endanlegt tjón eða nreðferð bóta. Ljóst er hins vegar að hér eiga við ákvæði í alþjóðasamningum um einkaréttarlega ábyrgð og sjóð til að bæta olíumengunaróhöpp. Þær kröfur um bætur sem lágu fyrir sjóðnum og búið var að samþykkja í maí 1993 námu um 9.720.000 sterlingspundum, eða um einum milljarði íslenskra króna miðað við gengi í september 1993. Þá var eftir að taka afstöðu til um þriðjungs af fjölda fyrirliggjandi krafna. Þar fyrir utan þykir líklegt að kostnaður breskra stjórnvalda vegna viðbragðsaðgerða sem sjóðurinn verður krafinn unr greiðslu á verði af stærðargráðunni 2 milljónir sterlings- punda. Þetta er engan veginn endanleg tala en gefur hugmynd um þann gífur- lega kostnað sem fylgir óhöppum af þessu tagi, þrátt fyrir að veður hafi að miklu leyti komið í veg fyrir kostnaðarsamar hreinsiaðgerðir. 4. Hvernig er viðbúnaði háttað hér á landi? Við eigum talsvert langt í land með að búnaður hér sé fullnægjandi, en benda má á að nokkur hreyfing hefur orðið í rétta átt á undanförnum árum. Meðal annars hefur umhverfisráðu- neytið veitt fjármagni til að koma fyrir lágmarksbúnaði til varnar olíumengun í mörgum stærstu höfnum landsins. Arlega eru flutt til íslands u.þ.b. 584.000 tonn af olíu. Hún er yfirleitt flutt með olíuskipum með burðargetu 122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.