Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 15
Helgi Hallgrímsson Nýjar þelsveppategundir Þelsveppir (Teliomycetes) er nú oft notað sem sameiginlegt heiti yfir tvo hópa sníkjusveppa af flokki kólfsveppa, þ.e. ryðsveppi (Uredinales) og sót- sveppi (Ustilaginales). Árið 1988 tók ég saman „Þelsveppaskrá" (Helgi Hallgrímsson 1988), þ.e. skrá yl'ir ryð- og sótsveppi sem getið hefur verið frá íslandi, með ýmsum upplýsingum um tegundirnar. Skráin hefur aðeins verið Ijósrituð og dreift í fáum eintökum. Líklega eru þelsveppir betur þekktir en allir aðrir sveppaflokkar hérlendis; svo er norska sveppafræðingnum Ivar Jörstad fyrir að þakka. Hann ferðaðist um landið árin 1937-1939 og safnaði sveppum af þessum flokki sérstaklega, alls um 2000 sýnum. Síðan ritaði hann um þá mjög ítarlegar greinar (Jörstad 1951, 1962). Safn hans er geymt í Botanisk museum í Osló og er lang- stærsta safn íslenskra þelsveppa sem til er. 1 plöntusafni Náttúrufræðistofnunar Islands í Reykjavík eru um 100 sýni af þelsveppum, sem tilheyra 43 teg- undum. Flestum þeirra hefur Ólal'ur Davíðsson safnað í Eyjafirði en Emil Rostrup sveppafræðingur í Kaup- mannahöfn hefur nafngreint þau. Tvítök af þeim flestum munu vera geymd í Botanisk museum í Kaup- mannahöfn. í plöntusafni Náttúru- fræðistofnunar Norðurlands á Akur- eyri eru geymd 132 sýni af þel- sveppum, er skiptast á 50 tegundir. Helgi Hallgrímsson og Hörður Krist- insson hafa aðallega safnað þeim og nafngreint sýnin. Þau eru einnig flest af Mið-Norðurlandi. í sambandi við ofangreinda skráningu voru þelsveppa- söfnin á Akureyri og í Reykjavík yfirfarin. I Akureyrarsafninu komu í ljós nokkrar tegundir sem ekki hefur áður verið getið héðan á prenti. Verður vikið nánar að þeim hér á eftir. I. Sótsveppir Anthracoidea fischeri (Karst.) Kukk. Þrjú sýni í grasasafni Náttúrufræði- stofnunar Norðurlands voru nafngreind þannig. Þau eru frá Kroppsstöðum í Skálavík, N.-ís.. 15. júlí 1980; Brjáns- læk, A.-Barð., 7. ágúst 1959, og Tungunúpi á Tjörnesi, S.-Þing., 16. ágúst 1974. Öll eru þau í aldinum blátoppastarar (Carex canescens). Samkvæmt Nannfeldt (1979) koma aðeins til greina tvær sótsveppateg- undir á þessari stör, þ.e. sú sent hér var nefnd og A. karii (Liro) Nannf., sem hann telur hal’a fundisi hér á bastarði af C. canescens og C. lachenalii en ekki á aðaltegundinni. Aðrar heimildir geta ekki um sótsvepp á blátoppastör hérlendis. Ofannefnd sýni hafa öll nokkuð gról'- vörtótt gró, er koma betur heim við A. Náttúrufræðingurinn 62 (3-4), bls. 125-128, 1993. 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.