Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 37
3. mynd. Þverskurð-
ur af súlu með lóð-
réttri gas- og gufu-
rás. Lengd hamars-
skaftsins er 47 crn.
Section of a lava pil-
lar (borg) with gas
and steam channel.
Length of hammer
47 cm. Ljósm. photo
Jón Jónsson.
myndaðar kringum gasstraum, væntan-
lega einkum vatnsgufu, sem frá botni
hraunsins hefur ruðst upp gegnunt
hraunkvikuna. Við það varð svo mikil
kæling að rásin stóð eftir sem stronrp-
ur. Margar súlnanna hafa aldrei náð
alveg upp en standa eftir innan urn
niðurfallið þakið og eru að utan
alsettar skriðrákum (4. mynd). Hraun-
ið hefur runnið eftir vatnsbotninum,
þar verður kröftug gufumyndun, gufan
ryðst upp gegnum hraunkvikuna og
þannig verða súlurnar eða stromparnir
til eins og áður segir. Hrauntjörn sem
fyrst varð lil í vatni hefur tæmst að
lokum af hrauni, en vatnið hefur
væntanlega að mestu eða öllu verið
gufað upp um það leyti.
Ljóst er að hraunkvikan hefur nánast
4. mynd. Borg. Súla með leifar af þaki.
Að ofan vottar fyrir gasrás í miðju og
dropsteinar hanga niður úr þaki til hægri,
sem bendir lil að yfirborð hrauntjarnar-
innar hafi lækkað snögglega. Lava castle
(borg). Traces of the gas and steam chan-
nels at the top. Small lava stalactites
hanging from the roof to the riglit, indi-
cating sudden lowering of the surface of
the lava lake. Ljósm. photo Jón Jónsson.
frá upphafi streymt eftir misvíðum
rásum undir yfirborði út frá einni
hrauntjörn, sent virðist í fyrstu að
miklu leyti hafa verið undir þaki.
Þegar svo lækkaði í hrauntjörninni féll
þakið niður en eftir stóðu stöplar efst
með leifar af þakinu eins og barða-
stóran hatt (4. rnynd). Yfir þröngum
rásum hélst þakið.
147