Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 43

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 43
10. mynd. Sappi í Skaftárelda- hrauni vestur af Galta. Sappi in the lava flow of 1783 west of Galti. Ljósm. photo Jón Jóns- son. glerjaðir, stundum með skriðrákum að utan. Sumir sappanna hallast mjög og nokkrir hafa næstum lagst á hliðina. Þetta þykir benda til þess að þeir séu rneira sjálfstæð myndun og ekki svo mjög háðir hreyfingum þaksins. Af því sem hér hefur verið rakið má ljóst vera að hér er um gervimyndanir að ræða þótt ekki verði gígir kallaðir. Enn- fremur að vatn hefur líka hér verið til staðar og gegnt öðru meginhlutverki. Sapper tekur fram að sams konar myndanir hal'i hann séð í hrauni við Eldgjársprunguna við Brytalæki (Sapp- er 1908, bls. 27) og vel rná vera að þessar myndanir séu ekki jal'n sjald- séðar og ætla mælli; a.m.k. fundum við einn gerðarlegan sappa sumarið 1991 í rönd Skaftáreldahrauns norðan við Galta (10. mynd). DRANGADALUR Nafn þetta gaf Niels Nielsen (1927) dalverpi milli Illahrauns og Hofsjökuls. Ekki er það örnefni á jarðfræðikorti Guðnrundar Kjartanssonar (1965) en aftur á móti eru gosstöðvar tvær sýndar þar. Frá þessurn dal lýsir Nielsen mynd- unum sem greinilega eru eins til orðnar og þær sem hér hefur verið fjallað urn, enda telur hann þær sjálfur vera sama eðlis og „Lavapilze" Sappers. I dalnurn hefur vatn og síðar hrauntjörn verið og þegar hraunið fékk framrás og hún tæmdist stóð hraunstrompur eftir. Nielsen nefnir einnig fjöruborð hraun- tjarnarinnar og að það sé sem næst í sömu hæð og toppur súlunnar. Jafnframt lætur hann þess sérstaklega getið að súlan sé hol innan, en athugar ekki að það er einmilt þess vegna að hún 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.