Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 48
2. mynd. Uppsetning eldisbúra í Breiðafirði, aðeins ofansjávarbelgir sýnilegir. Sub-surface longline system in Breidafjördur. Only suiface marker buoys visible. Ljósnt. photo Guðrún G. Þórarinsdóttir. stig hafa hvað mest áhrif (Wallace og Reinsnes 1984, 1985). Engar tilraunir hafa verið gerðar með ræktun hörpudisks hérlendis, en þær rannsóknir sem hér greinir frá eru seinni hluti verkefnis þar sem markmiðið var að kanna með eldistilraun hvort hörpu- diskurinn væri heppilegur lil eldis hér og hversu langan tíma tæki að ná markaðs- stærð við eldisaðstæður. Fyrri hluti verkefnisins var athugun á kynþroska, hrygningu og söfnun lirfa hörpudisks í Breiðafirði, og kom þar fram að dýrin hrygndu í byrjun júlí en lirfurnar settust í safnara um miðjan september eftir að hafa verið um það bil tvo mánuði svif- lægar í sjónum (Guðrún G. Þórarins- dóttir 1992). Hér á eftir er fjallað um vöxt skeljanna frá því þær settust í safnarana og þar til þær höfðu náð að meðaltali 43 mm hæð, þriggja ára gamlar. EFNl OG EFNIVIÐUR í júlí 1988 var lirfusöfnurum komið fyrir á 20 m dýpi í Breiðafirði rétl vest- an við Stykkishólm (65°03'N, 22°51'V) (Guðrún G. Þórarinsdótlir 1991). Frá ágúst 1988 til september 1989 var ein lögn með ljórum söfnurum tekin upp mánaðarlega (Guðrún G. Þórarinsdótlir 1992). í rannsóknarstofu voru safnararnir tæmdir og hæð skeljanna mæld. Vaxtar- hraði (% á dag) var síðan reiknaður út eftir formúlu Bal og Jones (1960). I september 1989 voru þeir safnarar sem enn voru í sjó tæmdir og skeljunum úr þeim, þá eins árs gömlum, komið fyrir í eldisbúrum með 4,5 mm möskva- stærð á 6-8 m dýpi skammt frá söfn- unarstaðnum (65°02'N, 22°49'V) (2. og 3. mynd). Alls voru notuð 120 búr og var 50 skeljum að meðalhæð 9,8 mm ± 2 mm komið fyrir í hverju búri. Ekki voru settar fleiri skeljar í hvert búr, þar 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.