Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 53

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 53
Ekki eru til niðurstöður urn mánaðar- legan vöxt hörpudisks við Island en áætlaður ársvöxtur er 8-10 mm upp að 7 ára aldri en þá dregur verulega úr vextinum (Hrafnkell Eiríksson 1986). Þegar borinn er saman vöxtur hörpudisks í náttúrulegu umhverfi í Breiðafirði (20-50 m dýpi) og í eldi á sama stað kemur í ljós að fyrsta árið er vöxturinn sambærilegur, þ.e.a.s. um það bil 10 mm. Skýringin er sennilega sú að í náttúrunni setjast lirfurnar á þráðlaga þörunga við botn en í ræktuninni settust þær í safnara í 2,5-10 m fjarlægð frá botni og hafa vaxtarskilyrði sennilega verið mjög svipuð á þessum slóðum. Annað og þriðja árið í eldinu, þegar dýrin voru komin í búr á 6-8 m dýpi, kom fram verulegur nrunur á vexti í búrum og náttúrulegu umhverfi. Reikn- að er með að við nátlúrulegar að- stæður í Breiðafirði taki það hörpu- diskinn um það bil 5 ár að ná 4-5 cm hæð (Hrafnkell Eiríksson 1986), en þessari hæð höfðu dýrin náð eftir 3 ár í eldinu. Skýringin er sennilega sú að ofarlega í sjónum hefur hörpudiskurinn lengra vaxtartímabil ár hvert og orku- ríkari fæðu en á sjávarbotni þar sem fæðan er blanda af svifþörungum og líf- rænum og ólífrænum leifum. Hitastigið er einnig hærra ofar í sjónum, að minnsta kosti yfir sumartímann, og hærra hitastig getur flýtt vexti með aukinni líkamsstarfsemi, svo framarlega sem nægjanleg fæða er fyrir hendi. Út frá þessum niðurstöðum má ætla að það taki 4 ár að rækta hörpudisk frá lirfu upp í markaðsstærð (6-7 cm) í Breiðafirði. Þó að vaxtartími dýranna hafi verið styttur verulega er hann of langur sé tekið mið af þeim kostnaði sem fylgir því að hafa skeljarnar í búrum í sjó svo lengi. Arlega þarf að taka upp öll búr og hreinsa þau af ásætum, aðal- lega brúnþörungum, og grisja þarf skeljarnar. í Breiðafirði eru bestu hörpudisksmið landsins og valda því meðal annars hinir miklu straumar sem þar eru. Straumarnir valda mikilli blöndun og gefa þar með botnlægum skeljum möguleika á orku- ríkari fæðu en ella, þar sem hún berst niður til þeina úr efri lögum sjávar. Af sömu ástæðu er Breiðafjörður ekki kjörinn ræktunarslaður, þar sem straum- ar valda auðveldlega tjóni á útbúnaði og geta truflað vöxt dýranna í búrunum. Val á ræktunarstað er afar nrikilvægt og til að kanna til hlítar möguleika á arð- bæru hörpudiskeldi hérlendis verður að halda áfram leit að stað þar sem straumar eru ekki of miklir, skjól að finna fyrir vindi og veðrum og síðast en ekki síst verður að rannsaka hvaða dýpi er heppilegast fyrir búrin með tilliti lil dauðsfalla, vaxtar, fæðu, hitastigs og ásæta. ÞAKKIR Rannsóknasjóður ríkisins og Hafrann- sóknastofnun styrktu þessar rannsóknir. Sigurður Agústsson h/f, Pétur Agústsson og smábátaeigendur í Stykkishólmi veittu að- stoð við uppsetningu útbúnaðar og sýna- tökur. Höfundur l'ærir þessum aðilum bestu þakkir. Hrafnkeli Eiríkssyni, Sólmundi Einarssyni og öðrum starfsmönnum Haf- rannsóknastofnunar, sem höfundur hefur leitað til á rannsóknartímabilinu, eru einnig færðar bestu þakkir. Hrafnkell Eiríksson las handritið yfir og er honum einnig þakkað það. HEIMILDIR Bal, J.N. & J.W. Jones 1960. On the growth of brown trout of Llyn Tegid. Proc. Zool. Soc. London 134. 1-41. Broom, M.J. & J. Mason 1978. Growth and spawning in the pectinid Chlamys oper- cularis in relation to temperature and phy- toplankton concentration. Marine Biology 47. 277-285. Guðrún G. Þórarinsdóttir 1991. The Iceland scallop, Chlamys islandica (O.F. Múller) in Breidafjördur, west lceland. 1. Spat 163
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.