Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 71

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 71
Stefán Arnórsson Inngangur að bergfræði storkubergs INNGANGUR Nokkrar bækur hafa verið rilaðar um jarðfræði á íslensku til kennslu í framhaldsskólum en í þeim er ekki mikið fjallað um bergfræði, hvorki bergfræði storkubergs né annarra bergilokka, og sumt af því sem stendur í þessum bókum er orðið gamall og því úrelt. Tilgangur þessarar greinar er að reyna að bæta nokkuð úr þessu. Einnig er vonast til að greinin muni reynast leikmönnum áhugaverð. Kunnátta í efnafræði er nauðsynleg undirstaða fyrir ítarlegan skilning á bergfræði. Þeir sem kynna sér berg- fræði og hafa nægilega undirstöðu- kunnáttu í efnafræði sjá betur sam- hengið í þeim ferlum sem ráða eiginleikum kviku (bergbráðar) og þess bergs sem úr henni myndast við storknun. Hér verður reynt að útskýra storknun kviku og helstu einkenni og vensl storkubergs miðað við lág- marksþekkingu í efnafræði. MEGINFLOKKAR BERGTEGUNDA Öllu bergi er skipt upp í þrjá flokka eflir uppruna: storkuberg, setberg og myndbreytt berg. Storkuberg myndast úr kviku við storknun hennar og kristöllun þegar hún kólnar. Selberg myndast ýmist úr setlögum við samlímingu þeirra og hörðnun, úr lífrænum leifum eða við útfellingu salta við uppgufun sjávar eða afrennslislausra stöðuvatna. Sam- líming verður með þeim hætti að ýmis efni, eins og kísill og kalk, falla út úr vatni sem fyllir holrými milli korna í setlögunum. Útfellingin límir kornin saman og við það breytast laus setlög í setberg. Myndbreytt berg myndast djúpt í jörðu við umkristöllun á storkubergi og setbergi. Hiti vex með dýpi í jörðinni. Ástæðan er niðurbrot ýmissa geisla- virkra efna, en við þetta niðurbrot myndast varmi sem veldur upphitun. Storkuberg og setberg sem fergist og kaffærist undir yngri jarðlögum hitnar því upp í samræmi við hversu djúpt það fer. Hækkandi hiti og þrýstingur hefur þau áhrif að örva ýmis efnahvörf sem valda því að upprunalegar steindir bergsins eyðast og aðrar myndast í staðinn. Kristalbygging einnar steindar brotnar niður og önnur verður til sem á betur heima við breyttan hita og þrýsling. Með hækkandi þrýstingi vilja eðlisléttari kristalgrindur brotna niður og aðrar eðlisþyngri koma í staðinn. Með hækkandi hita er tilhneiging til þess að steindir sem geyma í sér lítinn varma eyðist en steindir sem geyrna meiri varma myndist í staðinn. Það ferli sem felur í sér eyðingu frum- steinda bergs og myndun nýrra nefnist myndbreyting og berg sem þannig verður til myndbreytt berg. Mynd- breytingarefnahvörf eru jafnan mjög Náttúrufræðingurinn 62 (3-4), bls. 181-205, 1993. 181
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.