Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 98

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 98
ummerki til fómar eða annars helgihalds. Þar hjá fundusl tveir tilskornir hlutir úr hjartarhorni. Svipaðir hlutir hafa fundist víðar í bronsaldarleifum og margir telja þá kjálka úr beisli. Það sannar þó engan veginn að Sredni Stog-menn hafi tamið hross. Tveir bandarískir fornleifafræðingar, sem unnið hafa að rannsókn Sredni Stog-leifanna með úkraínskum stéttar- bróður sínum, báru í heimalandi sínu tennur hrossa sem beisluð höfðu verið saman við tennur villihesta. Kom í ljós sérkennilegt slit eftir beislismélin á framjöxlum tömdu hestanna. Rafeinda- smásjárskoðun á tönnum stóðhestsins frá Dereivka leiddi í ljós að hann hafði verið beislaður. Þar sem hjólið hafði þá ekki verið fundið upp hlýtur hesturinn að hafa verið notaður til reiðar og er þar með elsti þekkli reiðhesturinn. Ratvísi fugla Um nokkurt skeið hefur verið Ijóst að farfuglar styðjast bæði við segulsvið og Ijós við að ná áttum. Dýrafræðingar við Ríkisháskólann í New York ólu gresju- tittling, Passerculus sandwichensis, sem er smáspörfugl, útbreiddur í Norður- Ameríku. Þeir prófuðu viðbrögð fugl- anna við breytilegu segulsviði og við skautuðu og óskautuðu ljósi. í ljós kom að á daginn greina fuglarnir sólarátt af skautun sólarljóssins, einnig þegar of skýj- að er til að sjáist til sólar. Þessa vitneskju notuðu tittlingarnir til að leiðrétta seguláttavita sinn, en talsverður munur er á segulnorðri og hánorðri nyrst í Evrasíu og Ameríku, svo farfuglunt á þessum slóðum væri villugjarnt ef þeir tækju einungis mið af segulsviðinu. Ekki var Bandaríkjamönnunum Ijóst hvernig fuglarnir skynjuðu skautaða ljósið. Samstarf þýskra og ástralskra dýra- fræðinga rennir stoðum undir þá tilgátu að þeir skynji segulsvið með sameindum sem ekki verði virkar fyrr en á þær hafi fallið Ijós. Þeir rannsökuðu ástralskan fugl, silfureyglu, Zosterops lateralis. í ljós kom að fuglamir rötuðu í hvílu, grænu og bláu ljósi. I rauðu ljósi brást ratvísin þeim, sem túlkað er þannig að orkan í þessu lágtíðniljósi sé ekki nægileg til að örva sameindimar sem nema segulsviðið. Ekki er að sjá sem sama skýring sé á ratvísi allra dýra. Skjaldbökur og nagdýr ná áttum óháð ljósi. Ymsar salamöndrur styðjast við ljós en viðbrögð þeirra við mislitu ljósi eru önnur en hjá fuglum, svo að kerfið virðist frábrugðið. Ömólfur Thorlacius tók saman. Heimildir: New Scientist og Scientific American. 208
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.