Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 121

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 121
Freysteinn Sigurðsson Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1991 FÉLAGAR í árslok 1991 voru félagar og áskrifendur Náttúrufræðingsins 1697 og hafði fækkað um 99 á árinu. Heiðursfélagar voru 7, en Gunnar Árnason, gjaldkeri HÍN 1946- 1967, var kjörinn heiðursfélagi á aðalfundi HÍN 9. febrúar 1991. Kjörfélagar voru 6 en ævi- félagar 21. Innanlands voru 1467 almennir félagar, en 136 stofnanir voru áskrifendur að Náttúrufræðingnum. Erlendis voru 58 stofnanir og áskrifendur að Náttúru- fræðingnum. Fækkaði þeim um 8 á árinu. 14 félagsmenn létust á árinu. Aðeins fleiri gengu í félagið en úr, en 98 voru strikaðir út af félagaskrá vegna vanskila um árabil. Tveir heiðursfélagar HÍN, þeir Einar B. Pálsson og Ingólfur Davíðsson, voru til- nefndir heiðursdoktorar við Háskóla íslands 29. júní 1991. Óskar stjórn HÍN þessunt mætismönnum allra heilla af því tilefni. STJÓRN OG STARFSMENN Á aðalfundi HÍN, 9. febrúar 1991, voru fráfarandi stjórnarmenn, varamenn í stjórn, endurskoðendur og varaendurskoðandi allir endurkjörnir. Var stjórn HÍN á árinu 1991 þá skipuð sem hér segir: Formaður Frey- steinn Sigurðsson, varaformaður Hregg- viður Norðdahl, gjaldkeri Ingólfur Einars- son, ritari Gyða Helgadóttir, meðstjórnandi Sigurður S. Snorrason. Varamenn í stjórn voru Einar Egilsson og Þóra Elín Guðjóns- dóttir, endurskoðendur Magnús Árnason og Sveinn Ólafsson en varaendurskoðandi Ólafur Jónsson. Fulltrúi HÍN í Fuglafriðunarnefnd var Agnar Ingólfsson, prófessor, en fulltrúi HÍN í Dýraverndunarnefnd var Sigurður H. Richter líffræðingur. í stjórn Minningar- sjóðs Eggerts Ólafssonar voru Guðmundur Eggertsson formaður, Sólmundur Einarsson ritari og Óskar Ingimarsson. Sjóður þessi var lagður niður í ársbyrjun 1992. Fulltrúar HÍN á aðalfundi samtakanna Landverndar voru Þorleifur Einarsson og Freysteinn Sig- urðsson. í mars 1991 var Guttormur Sigbjamarson jarðfræðingur ráðinn framkvæmdastjóri félagsins, frá I. maí 1991 að telja og til 31. desember 1993. Starf hans felur í sér rekstur skrifstofu félagsins, undirbúning stjórnar- funda, undirbúning og ritstjórn félagsbréfa, undirbúning og umsjón með fræðslufundum og fræðsluferðum félagsins og annan erindarekstur við stjórn félagsins, ytri og innri samskifti þess og ýmsan rekstur. í kjöl- far þessa varð gerlegt að hafa skrifstofu félagsins opna að staðaldri einu sinni í viku, en það hafði verið ógerlegt mestan hluta ársins áður. Fljótlega var þó farið að liafa skrifstofuna opna fyrir hádegi á þriðju- dögum og fimmtudögum og hefur það haldist síðan. Einnig gafst færi á að afla meira og tjölbreyttara efnis í félagsbréfið en áður hafði verið. Margt annað hagræði leiddi af þessu ráði. Starf framkvæntda- stjórans nernur sem næst einuni fjórðungi af ársstarfi. Páll Imsland lét af störfum sem ritstjóri Náttúrufræðingsins á árinu en Sigmundur Einarsson jarðfræðingur tók við henni til þriggja árganga að telja, frá og með 2. hefti 61. árgangs. Stjórn HIN þakkar Páli fyrir samstarfið og býður um leið Sigmund vel- kominn til starfa. Útbreiðslustjóri var sem fyrr Erling Ólafsson, en hann sá um félaga- Náttúrufræðingurinn 62 (3-4), bls. 231-240, 1993. 231
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.