Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 122

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 122
tal, dreifingu Náttúrufræðingsins og inn- heimtu félagsgjalda o.fl. Haldnir voru 6 stjórnarfundir á árinu og gefin voru út 7 félagsbréf. Ritari HÍN, Gyða Helgadóttir, sá um ritstjóm og útgáfu þriggja fyrstu félags- bréfanna en síðan tók framkvæmdastjórinn við þeim starfa. AÐALFUNDUR Aðalfundur HÍN fyrir árið 1991 var haldinn laugardaginn 29. febrúar 1992 í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans og hófst kl. 14. Fundarstjóri var Leifur A. Símonarson en fundarritari var Kristinn Einarsson. Fundinn sóttu 13 félagar. Dag- skrá fundarins var með hefðbundnum hætti. Formaður félagsins, Freysteinn Sigurðsson, flutti skýrslu stjórnar um starfið 1991 en gjaldkeri HIN, Ingólfur Einarsson, gerði grein fyrir reikningum félagsins fyrir það ár. Fram kom að niður hefði verið lagður Minningarsjóður Eggerts Ólafssonar og Minningargjöf Helga Jónssonar að tillögu dómsmálaráðuneytisins. Akveðið var að verja innstæðum sjóðanna til þess að gjöra minningarskildi um þá Eggert og Helga, og sjóði þessa, sem festa mætti á vegg. Reikn- ingar félagsins voru samþykktir athuga- semdalaust. Flutt var skýrsla Agnars Ingólfssonar um störf í Fuglafriðunarnefnd. Sigurður H. Richter flutti ítarlega skýrslu um störf í Dýraverndunarnefnd og starfssvið hennar, auk þess sem hann fjallaði urn frumvarp til laga um dýravernd og veiðar villtra spen- dýra og fugla. Urðu nokkrar umræður um efni frumvarpsins. Tillaga stjórnar um hækkun árgjalda í 2900 kr. var samþykkt samhljóða. Úr aðalstjórn áttu að ganga formaður, Frey- steinn Sigurðsson, og stjórnarmennirnir Gyða Helgadóttir og Ingólfur Einarsson. Gáfu þau öll kost á sér til endurkjörs. Ekki komu aðrar tillögur fram og voru þau endur- kjörin einróma. Sömuleiðis voru varamenn í stjórn, endurskoðendur og varaendur- skoðandi endurkjörin einróma án mótfram- boðs. Formaður félagsins minntist þess að heiðursfélagi HÍN, Einar B. Pálsson, ætti áttræðisafmæli þennan dag, hlaupársdag, en væri ekki nema tvítugur í anda þrátt fyrir árafjöldann. Samfögnuðu fundarmenn Einari með allsherjar lófataki. Formaður félagsins reifaði tillögu stjórnar til aðalfundarályktunar vegna frestunar fjár- veitingar til Náttúruhúss í Reykjavík. Var tillagan samþykkt samhljóða, en luin hljóðar svo: „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags, haldinn 29. febrúar 1992 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans, harntar að niður skuli hafa verið felld fjárveiting til undir- búnings byggingar Náttúrufræðihúss í Reykjavík. Fundurinn hvetur stjórnvöld til að láta þetta mál ekki niður falla, heldur vinda bráðan bug að nauðsynlegum undir- búningi að byggingu Náttúrufræðihúss og að standa að því myndarlega." Nokkrar umræður urðu síðan um náttúru- vernd en fundi var slitið kl 16. FRÆÐSLUFUNDIR Félagið gekkst fyrir 7 fræðslufundum á árinu, að meðtöldu erindi því sent Páll Imsland hélt á ársfundinum, sjá skýrslu HIN fyrir árið 1990. Voru þeir allir haldnir í stofu 101 í Odda. Fyrirlesarar og fræðsluefni voru sem hér segir: 25. febrúar: Hreggviður Norðdahl: Fornir jöklar og fjörumörk á Norðausturlandi. Fundinn sóttu 36 manns. 25. mars: Fjögur stutt erindi undir yfir- skriftinni „Uppgræðsla á Blöndusvæðinu." Erindin voru eftirfarandi: Ingvi Þorsteinsson: Inngangur og yfirlit um árangur uppgræðslunnar. Halldór Þorgeirsson: Rótarkerfi gróðurs í uppgræðslunni. Hólmfríður Sigurðardóttir: Smádýralíf í jarðvegi. Kolbeinn Arnason: Gróðrarmat nteð lit- rófsmælingu í lágflugi. Fundinn sóttu nær 100 manns. 29. apríl: Jóhann Sigurjónsson: Hvalir við ísland. Lifnaðarhættir, stofnstærðir og nýting. Fundinn sóttu 45 ntanns. 19. september: Ingibjörg Svala Jónsdóttir: Náttúrufar og mannlíf á Suður-Georgíu. Fundinn sóttu 33 manns. 28. október: Haukur Tóntasson: Hamfara- hlaup í Hvítá og jökulhlaup af Kili. Fundinn sóttu 83 manns. 25. nóvember: Árni Björn Stefánsson: Þri- 232
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.