Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 123

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 123
hnúkagígur. - Stærsti hraunhellir í heimi? Fundinn sóttu 114 manns. Háskóla Islands er þakkað fyrir afnot af fyrirlestrasalnum í Odda og Jóni Kristjáns- syni húsverði er þakkað fyrir umhyggju og alúð við undirbúning fundanna. FERÐIR OG NÁMSKEIÐ Farnar voru þrjár ferðir og haldið eitt námskeið með vettvangsskoðun. Þátttaka í ferðunum var fremur lítil, en að þessu sinni var farið um svæði sem margir halda sig ef til vill þekkja nógu vel, þ.e. Rangárþing, Kjalveg og Hekluslóðir. Alltaf má þó sjá eilthvað nýtt í svona ferðum og þó einkum þegar kunnáttumenn eru með í för til leið- sagnar. Svo reyndist og mörgum þeint víð- förlu og fjölfróðu þátttakendum sem voru í ferðum sumarsins. Þeir voru flestir mætavel ánægðir með ferðirnar og töldu sig hafa séð og kynnst mörgu nýju og áður óþekktu í þeim. Fyrsta ferðin var farin í Rangárþing helgina 22. og 23. júní. Sú ferð var farin í samvinnu við hið nýstofnaða Oddafélag, auk þess sem Rangæingafélagið f Reykja- vík tók þátt í ferðinni á laugardaginn. HÍN sá um ferðina sjálfa. Gist var eina nótt á Hellu í tjöldum, gistiskálum og gistihúsum. Þátttakendur voru 38 talsins en farið var á tveimur bílum frá Guðmundi Jónassyni. Fararstjórar voru Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sigbjarnarson. Leiðsögumenn voru Árni Böðvarsson, stjórnarmaður í Oddafélaginu og Njáluslóðafræðingur, Árni Hjartarson, jarðfræðingur og hellafræð- ingur, og Elsa G. Vilmundardóttir jarð- fræðingur. Valgeir Sigurðsson, fræði- maður á Þingskálum, leiðsagði um byggð og búsetu á laugardaginn. Lagt var af stað frá Umferðarmið- stöðinni í Reykjavík um kl. 9 á laugardags- morgun 22. júní og ekið austur að Odda, en þar slóst Rangæingafélagið í förina. Þar var gengið upp á Gammabrekku í glaða- veðri, þar sem formaður Oddafélagsins, Þór Jakobsson veðurfræðingur, greindi frá Oddastað og staðháttum. Frá Odda var farið að Keldum og skoðaður gamli bærinn þar við leiðsögn Drifu Hjartardóttur, húsfreyju á þeim sögufræga stað og stjórnarmanns í Oddafélaginu. Síðan var farið að Gunnarsholti þar sem starfsmenn Landgræðslunnar skýrðu frá starfseminni og sýndu húsakost, tækjabúnað og stóðhesta- stöð þá sem einnig er rekin þar á staðnum. Hádegishlé var gert í Gunnarsholti. Þaðan var farið upp að Selsundi og gengið inn á vikrana innan við bæinn í kyrru dumbungs- veðri og smáfluguvotti. Þar má enn sjá fallna og brotna trjástofna í vikursköflunum eftir forsögulegt vikurhlaup. Teygst hafði á tímanum að lokinni þeirri göngu og var því farið rakleiðis yfir í Landssveit og upp að Hellum, þar sem skoðaðir voru manngerðir hellar er nýttir hafa verið undir hey og fé. Komið var aftur að Hellu um kl. 19 en um kvöldið var kvöldvaka í Hellubíói á vegum Oddafélagsins. Þar var skemmt með söng, hljóðfæraslætti og erindum, en aðalerindi vökunnar hélt Þórður Tómasson safnvörður í Skógum. Á sunnudagsntorgun, 23. júní, var lagt upp um kl. 10 og stefnt austur undir Eyjafjöll í hægu veðri, hlýju og björtu. Var ekið austur að Sólheimajökli þar sem jökulsporðurinn var skoðaður og ummerki um færslur hans. Þaðan var farið að Skógum og byggða- safnið skoðað. Varð þar mörgum dvalar- drjúgt, enda ekki í kot vísað við Ieiðsögn Þórðar Tómassonar. Hádegishlé var gert á grasflötunum við byggðasalnið. Að því loknu var svo liðið á dag að horfið var frá för að Stóru-Borg, bústað Önnu Vigfús- dóttur á 16. öld og merkum fornleifastað. Þess í stað var snúið á leið til Hlíðarenda, bústaðar Páls bróður hennar á sínum tíma. Staldrað var við hjá Seljalandsfossi og skoðaðir hellar austan fossins. Ekið var upp á heiðarbrúnina ofan við Kattarnef og skyggnst yfir Landeyjar. A Hh'ðarenda var gert nokkurt hlé og greint frá sögu staðarins, Njáluslóðum, myndun Landeyja og flakki fallvatna um þær. Þaðan var ekið út Fljóts- hlíð um Hvolsvöll og rakleiðis til Reykja- víkur. Þangað var komið kl. 20 um kvöldið. Ferðin þótti takast ágæta vel og mæltist vel fyrir blendingur sá af náttúrufræði og þjóð- fræði sem upp á var boðið, þó nokkuð yrði að víkja frá áætlun vegna þess hve margt áhugavert var að sjá og skoða. Langa ferðin var farin á Kjalveg 25.-28. júlí. Farið var á tveimur bílum frá Guð- 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.