Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 10

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 10
88 SAMVINNAN bændalandi í álfunni, þá hlýtur þessi vöntun að verða til að veikja trú annara landsmanna á framtíðarskilyrði þess- ara héraða. Engin náttúrugæði eða dugnaður við fram- leiðsluna getur bjargað sunnlenskum bændum frá varan- legum erfiðleikum í starfi sínu, ef þeir verða sundraðir og ósamtaka um verslunarmálin. En þó að sundrandi áhrif Reykjavíkur séu mikil, ber að vona að hinn mikli farald- ur, sem verið hefir í samvinnu Sunnlendinga, verði ekki langvinnur. Að hér verði um hvíld að ræða en ekki endan- legan svefn í sjálfbjargarviðleitni fólksins. Að í stað hinna sundruðu, gömlu félaga, komi, áður langt um líð- ur, önnur ný, sem leiti sér að réttmætum stuðningi í sam- starfi við hin eldri og reyndari samvinnufélög landsins. Þegar litið er á það, að hin þrjú gömlu Utan og innan félög á Suðurlandi, sem nú voru nefnd, Sambandsins. hafa liðast sundur, þrátt fyrir ágæta vaxtarmöguleika fyrir stríðið og að nokkru leyti meðan á stríðinu stóð, þá verður varla kom- ist hjá að spyrja: „Hvort mun félögunum vegna betur utan Sambandsins eða í því, þegar til lengdar lætur?“ Staðreyndir sýnast ótvírætt benda á, að sambandsfélögin hafi mikinn stuðning af samstarfi sínu. Mjög mörg félög á Vestur- og Austurlandi, þau sem nú eru í Sambandinu, voru nýstofnuð þegar kreppan fyrri skall á. Mörg þeirra hafa átt og eiga enn við erfiðleika að stríða, sem stafa af sjóðaleysi, breytilegu verðlagi o. s. frv. En aðeins á ein- um stað, í Súgandafirði, hefir sambandsfélag kulnað út, og ekki myndast nýtt félag í staðinn. En á hinn bóginn hafa stór og gömul en einangruð félög, eins og hin áður- nefndu kaupfélög á Eyrarbakka og Stokkseyri ekki getað staðist la’eppuna. Er þetta ljós bending um það, hver styrkur hinum einstöku félögum er að sambandi innbyrð- is. Og um leið sýnir þessi reynsla, hve hyggilegt það er af kaupmönnum, bæði hér á landi og erlendis, að leggja meiri áherslu á að eyðileggja samtök félaganna heldur en hin einstöku félög.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.