Samvinnan - 01.06.1927, Síða 15

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 15
SAMVINNAN 93 verki, sem minna eru þektir út á við, en þó haft stórmerki- lega þýðingu fyrir þróun félagsskaparins. Mér kemur í hug einn slíkur maður, þótt aldrei hefði hann mannafor- i'áð í félaginu. Það var Friðrik bóndi í Skógarseli. Hann var svo trúaður á gildi kaupfélagsins, að hann vildi ekki skifta við neina aðra verslun og lét sig heldur vanta liluti, en að kaupa þá annarstaðar, ef þeir fengust ekki í bili í K. Þ. — „Með slíkum hermönnum má leggja undir sig allan heiminn“ var sagt um liðsmenn eins mikils hers- höfðingja. Slíkir félagsmenn eins og Friðrik í Skógarseli gc-ra félagi sínu ótrúlega mikið gagn. Þeir gefa því sið- ferðilega kjölfestu. Þeir vekja trú hjá félagsmönnum og trú annara á félagið. Og vegna þeirra verður félagið að þroskast, svo að það geti bætt úr öllum sanngjömum þorfum félagsmanna. Eg hefi árum saman leitast við að fá ýmsa af hinum eldri samvinnumönnum til að skrifa sögu byrjunaráranna eins og þeir vita best skil á. Einn eða tveir hafa unnið nokkuð að því, og verður það til gagns þeim er síðar rita sögu íslenskrar samvinnu. Nú hefir Kaupfélag Eyfirðinga l iðið á vaðið. Nú þurfa að koma sérrit um önnur sam- vinnufélög og loks samfeld saga allrar samvinnuhreyfing- arinnar hér á landi. Nokkur drög til þessa verks munu birtast í Samvinnunni í sambandi við myndir af mörgum núlifandi leiðtogum kaupfélaganna, og myndir og stuttar lýsirigar af byggingum félaganna. Nú í sumar hefir verið reist á Húsavík Bókasafnið á hin fagra og merkilega bygging yfir Húsavík. bókasafn Þingeyinga, sem á að verða minnisvarði um þá Benedikt á Auðnum og Pétur á Gautlöndum. Jóhann Kristjánsson byggingar- fræðingur hefir gert teikningar að húsinu í íslenskum „hallarstíl“, þ. e. eingöngu með beinum línum. Þann stíl hafa þeir einna fyrst notað hér á landi Ásgrímur málari í hallarmynd þeirri, er birt var í fyrsta hefti Samvinnunnar og Einar Jónsson er hann teiknaði framhlið að listasafn- inu. Verður þetta safn til mikillar prýði fyrir Húsavíkur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.