Samvinnan - 01.06.1927, Síða 17

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 17
SAMVINNAN 95 sem þjóðfélagið sjálft er búið að greiða götuna, en gerir aðeins ráð fyrir heilbrigðri borgaralegri manndáð. Fyrir nálega fjörutíu árum sá hinn vitri Skifti við bóndi Einar Ásmundsson í Nesi framtíð- Þýskaland. arsýn um kaupfélögin. Félag var þá við hverja höfn. Þau voru öll í bandalagi eins og ríkin í Sviss eða Norður-Ameríku. Og þetta samband átti að hafa skrifstofur eða útibú í Englandi, Þýskalandi og á Norðurlöndum. Draumur Einars í Nesi rættist að mestu í tíð Hall- gríms Kristinssonar. Félag var við hverja höfn, og sam- band milli þeirra. Skrifstofur Sambandsins voru í Eng- landi og Kaupmannahöfn. En þýsku skrifstofuna hefir vantað til þessa. Stríðið og hönnungar- Þjóðverja í ófriðar- lokin gerðu verslun við Þjóðverja lítt fýsilega. En nú er að verða á þessu mikil breyting. Þýskaland er að kom- ast aftur í sitt fyrra sæti meðal fremstu iðnaðar- og verslunarþjóða heimsins. Mjög mikið af þeim vörum, sem íslendingar fá nú í Khöfn, eru þýskar, með danskri um- skipan og álagningu. Jafnhliða því sem Þýskaland rétti við hefir Eimskipafélagið aukið siglingar til Hamborgar og eftir nýárið er búist við að Goðafoss gangi til Hamborgar og Hull í hverri ferð og síðan hringferð til helstu hafna landsins. Nú undanfarið hefir einn af starfsmönnunum á Hafnarskrifstofu Sís, Óli Vilhjálmsson, bróðir Guðmund- ar Villijálmssonar framkvæmdarstjóra í Edinborg verið með annan fótinn í Hamborg til að undirbúa framtíðar- aðstöðu kaupfélaganna þar. Má búast við að um leið og hinar beinu ferðir milli íslands og Hamborgar vaxa, verði opnuð þar skrifstofa fyrír kaupfélögin undir stjóm Óla Vilhjálmssonar. Um leið og sá þáttur af draumi Einars rætist, er eftirtektarvert hve lengi, jafnvel hinar bestu hugsjónir, eru að íklæðast búningi veruleikans. Árið 1903 byrjaði félagið „Ti’ygð“ lífs- Tiygð. ábyrgðarstarfsemi í Danmörku. Það var samvinnufélag og er það enn. Því hefir vaxið svo fiskur um hrygg, að nú eru trygðir í þvi 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.