Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 20

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 20
98 SAMVINNAN samvinnufélaga hafi byrjað með samábyrgð og ekki haft annan fjárhagslegan grundvöll að styðjast við. Hinsveg- ar sé það alþekt, að kaupfélögin safni með ári hverju stórum sjóðum, og stefni að því takmarki, að hafa nægi- legt veltufé sjálf, án þess að þurfa að grípa til lána, nema að litlu leyti eða í sérstökum tilfellum. Gott dæmi um bardagaaðferð danskra kaupmanna gegn félögunum er saga ein, sem tilgi’eind er í pésanum. Prófastur nokkur var svo ógætinn að ganga í kaupfélag, en verslaði þar ekki nema það, að hann keypti þar eina flösku af templaradrykk. Síðan deyr prófastur. Ekkja hans flytur til Hafnai’ og verður þá að borga 70—80 kr. af skuldum þessa kaupfélags. Þetta átti að sýna skað- semi samábyrgðarjnnar. En sannleikurinn var sá, að á þessum stað var stórt og gott kaupfélag, sem altaf hefir gengið vel. En veitingamaðurinn í þorpinu og nokkrir aðrir samkepnismenn mynduðu smáfélag með sér, til höf- uðs hinu, og í þann sjóð varð ekkja prófastsins að borga. Svo staðlausa stafi notar kaupmannasambandið gegn kaupfélögunum. Ólag á samtökum andstæðinga kaupfé- laganna, á að vera dauðasök sjálfra félaganna. Næsta aðalröksemd kaupmannafélagsins er sú, að tekjuafgangur félaganna sé enginn veruleiki. Gróði af verslun falli ekki í skaut venjulegum kaupmönnum. „Hinn eiginlegi gróði“, segir kaupmannafélagið, „kemur aldrei til greina nema þar sem er um framúrskarandi kaupmensku að ræða. Þeir gera djörf og framsýn kaup, sem að vísu líkjast áhættuspih um verðmæti. Hver sá kaupmaður, sem vill græða meir en hversdagsleg verkalaun, verður að taka þátt í þessum hættulega leik“. Höf. pésans bætir við að kostnaður við þetta áhættuspil lendi aldrei á neytendum, heldur komi á einhvern leyndardómsfullan hátt niður á „heimsmarkaðinum“. Hr. Voigt er á annari skoðun. Hann segir að þrengingar Danmerkur í fjármálaefnum komi nær eingöngu af mishepnuðu starfi þessara áhættuspilara kaupmannastéttarinnar um verðmæti landsins. Hr. Voigt bendir ennfremur á, að skýring höf. ritlingsins um að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.