Samvinnan - 01.06.1927, Page 30

Samvinnan - 01.06.1927, Page 30
108 S A M V I N N A N borganna ráðið mestu. í Suðurríkjunum hafa hinar fornu jarðeigendaættir haldið nokkru af sínum gömiu völdum, en þau ríki eru svo fámenn, að áhrifa þeirra gætir lítið í stjómmálum Bandaríkjanna. I engu landi hefir pólitík og þingmenska orðið að at- vinnu eins og í Bandaríkjunum. Hin háu laun þingmanna og það, að flest hæstu embætti eru háð meiri hlutanum, hafa einkum stutt að því, að skapa stétt pólitískra brask- ara. Á Englandi er þingmenskan virðingarstaða, og vegur l’ingrhús BnndnríVjanna. (Capitol) i Washing-ton. til þess að geta haft áhrif á stjómarfar ríkisins, en hags- munavon einstakra þingmanna er útilokuð. 1 Bandaríkj- unum er þingmenskan leið til fjár og frama. Þingmönn- um standa allar dyr opnar til fjárgróða, og það er kom- inn einskonar kauphallarblær yfir Congressinn í Was- hington. Á síðustu árurn er að komast los á hina fornu flokka- skiptingu, og má sjá þess glögg merki, að mikilla tíðinda er að vænta. Verkamenn em nú loks farnir að sameinast, og hefja baráttu fyrir hagsmuni sína. Þeir hafa alt af verið undirokaðir af atvinnurekendum meir en stéttar- bræður þeirra í Norðurálfu. Innflutningurinn hefir vald-

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.