Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 31

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 31
S A M VIN NAN 109 ið því, að þeir hafa ekki getað myndað traustan félags- skap. Innflytjendur héldu þjóðemi sínu, og kærðu sig ekki um að ganga í félagsskap við hina innfæddu verka- menn. Það var því ekki fyrsta kynslóðin, sem varð ensk, en sú næsta lærði bæði málið, og fór að taka þátt í opin- berum málum Bandaríkjanna. I öllum flokkum hafa vanalega menn af alenskum ættum gengið í broddi. Enski kynstofninn er ennþá drotnandi í ríkjunum. Verkamanna- hreyfingin er ekki mjög öflug ennþá, en hún hefir feng- io stuðning úr óvæntri átt. Bændurnir í vesturríkjunum og í Missisippidalnum eru nú að hefjast handa, og vilja losa sig við yfirráð fjármálamannanna í stórborgunum og þeir hafa getað átt samleið með verkamönnunum í ýmsum málum. Báðir flokkarnir heimta stórfeldar um- bætur á þjóðfjelagslöggjöfinni og miklar breytingar á tolllögum o. s. frv. Ótal tillögur um breytingar á stjórn og stjórnarhögun Bandaríkjanna hafa komið fram, og sjáanlegt er, að hið núverandi ástand fær ekki staðist til lengdar. Þó að Bandríkin hafi ekki innleitt þingræði eftir vor- um skilningi, hafa þau þó samt auðgað heim stjórnmál- anna með því að framkvæma hugmyndina um ríkjasam- samband (confederation), sem hefir haft mikil áhrif á stjómarskipun margra hinna yngri ríkja, og með því að þroska beina þjóðstjóm með alþýðuatkvæðagreiðslu (Referendum) í hinum einstöku ríkjum. Sagt verður nánar frá þessu hvomtveggja síðar. En hér skal þess að eins getið, að undir hinni einkennilegu bráðabyrgðar- stjómarskrá frá 1787, hafa Bandaríkin aukist og auðgast meir en dæmi eru til í sögunni. Sjálfsagt má þakka þetta að einhverju leyti stjómarskránni. Höfundar hennar, Hamilton og félagar hans, höfðu gengið svo frá henni, að hin stjómarfarslega þróun gat farið fram, án þess að stór- feldar breytingar ættu sér stað. En auðvitað eru framfar- imar að miklu leyti að þakka gæðum landsins, og dugn- aði og gáfum hins engilsaxneska þjóðflokks, sem fyrst bygði landið og síðan hefir ávalt stjórnað því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.