Samvinnan - 01.06.1927, Síða 36

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 36
114 SAMVINNAN til að gera uppreisn gegn hverri stjóm, eða yfirvaldi, sem misbeitti valdi sínu. Þessi stjórnarskrá, sem samþykt var með þjóðarat- kvæðagreiðslu, komst þó aldrei í framkvæmd. Hinar miklu styrjaldir, sem nú hófust, ollu því, að í stað lýðræð- is kom fámennisstjóm. En hún hefir haft mikil áhrif á stjórnarskrár margra ríkja Norðurálfunnar. Stjómarfar Frakka á 19. öldinni, gekk í öldum eins og kunnugt er. Keisaradæmi, konungsstjórn og lýðveldi, skiftust á, og að lokum sigraði lýðveldið. Þingstjóm Frakka nú á dögum er allmjög frábrugðin stjómarfari Englendinga, eins og eðlilegt er. Frakkar hafa orðið að byrja frá rótum. Hina sögulegu þróun Parlamentsins vantaði. Stjórnarskrá Frakka var gefin 1875, en hefir síðan verið aukin og breytt. Höfuðatriði hennar eru á þessa leið: Framkvæmdarvaldið er í höndum forsetans, sem kos- inn er til sjö ára af báðum þingdeildum sameiginlega. Til þess að hann sé kosinn, þarf hann að fá meir en helming allra atkvæða, hversu margir, sem kunna að vera í kjöri. Vald hans er svipað og konunganna á Norðurlöndum. Ilann velur sér ráðherra, en verður að taka flesta þeirra meðal þingmanna. Þingið er í tveimur deildum. Efii deildin (Senate) hefir 814 meðlimi. Þeir eru kosnir til 9 ára meðal kjós- enda er náð hafa fertugsaldri. Þriðjungur þeima er kos- inn þriðja hvert ár. Kosningar eru óbeinar og sveita- stjómir hafa mikil áhrif á þær. Þó kosningarrétturinn sé rúmur að nafninu til, er þó svo í garðinn búið, með ýms- um ákvæðum, að efri deildin getur varla sýnt rétta mynd af pólitiskum vilja þjóðarinnar. 1 neðri deild (Chambre des deputées) eiga sæti 580 fulltrúar, kosnir til fjögra ára með beinum kosningum. Allir karlmenn, er náð hafa 21 árs aldri og uppfylt hin venjulegu skilyrði (óspilt mannorð, fjárforræði). Kon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.