Samvinnan - 01.06.1927, Síða 47

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 47
S A M V I N N A N 125 Stórþingið skiptist í tvær deildir, Óðalsþingið, sem svarar til neðri deildar og Lögþingið. I því á sæti fjórð- ungur þingmanna, sem Stórþingið sjálft kýs þangað. Það er regla að þingmenn verða að vera kosnir í því kjördæmi, er þeir hafa atkvæðisrétt í. Þetta hefir valdið því, að pólitísk áhrif höfuðborgarinnar eru minni í Noregi en í flestum öðrum löndum. Ráðherrar mega ekki sitja á þingi, sem fulltrúar fyr- ir kjördæmi meðan þeir gegna embætti. Flest mikilvæg frumvöi*p verður fyrst að leggja fyrir Óðalsþingið. Allir þingmenn hafa rétt til þess að flytja frumvörp, og nota hann óspart. Fj árlagafrumvörp og flest stórmál eru þó flutt af stjórninni. Þegar Óðalsþingið hefir samþykt frumvarp, er það sent til Lögþingsins. Verði þingdeildirnar ekki sammála, ganga þær í sameinað þing, og þarf tvo þriðju hluta at- kvæða til þess að frumvarp verði samþykt. Ef eitthvert mál hefir öflugan meiri hluta í Óðalsþinginu, getur það altaf náð fram að ganga, þó Lögþingið sé á móti. Meðferð mála í Stórþinginu er svipuð og á Alþingi. Þó gætir nefndarstarfa þar meira, en þingfunda minna. Norð- menn hafa neyðst til þess, að takmarka mikið rétt þing- manna til ræðuhalda. Konungsvaldið er svipað og á Englandi. Þó hefir konungurinn aðeins frestandi neitunarvald eins og áður er sagt. Hann velur ráðherrana. Helmingur þeirra verður að tilheyra þjóðkirkjunni norsku. Valdsvið þeirra er sams- konar og í öðrum þingræðislöndum, en á síðari árum er Stórþingið að þrengja að þeim. Þó að hlutverk þingsins sé aðeins að gefa lög, þá eru þó áhrif þess á framkvæmdar- valdið mikil, og fara vaxandi. Trúmáladeilur og tungumálabaráttan hafa sett nokk- uð annan blæ á norsk stjórnmál en tíðkast víðasthvar annarsstaðar. Það verður ekki annað sagt en að þingstjómin norska hafi fengið í ríkulegum mæli þá galla, sem fylgja þing- stjórninni víðasthvar á meginlandi álfunnar. Réttur þing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.