Samvinnan - 01.06.1927, Síða 48

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 48
126 SAMVINNAN manna til að flytja frumvörp og áhrif þeirra á fjárveit- ingar hafa valdið endalausri sundrung og hreppapólitík, og hlutfallskosningamar orsaka það, að aldrei getur neinn flokkur fengið algerðan meiri hluta, og þess vegna verða fleiri flokkar, sem oft hafa ólíkar stefnuskrár, að ganga í bandalag til þess að mynda stjóm, og við þesskonar samninga er jarðvegurinn undirbúinn fyrir allskonar pólitiska verslun og þá siðspillingu, er af henni leiðir. Hlutfallskosningar virðast vera ósamrýmanlegar við þing- ræðið, enda eru einmenniskjördæmin með nánu sambandi milli þingmanns og kjósenda, hið upprunalega, og hið eðlilegasta. Óvíða var baráttan fyrir þingræðinu harðari en i Ðanmörku. Þar var þingstjóm komið á fót með Grund- vallarlögunum frá 5, júní 18 !9. Þróttmikill, en íhaldssam- ur og hugsjónasnauður ráðherra, Estrup, stjórnaði land- inu lengi gegn vilja neðri deildar (Fólksþingsins). Hann studdist við efri deild (Landsþingið), en í því réðu auð- ugir jarðeigendur mestu, vegna pólitískra sérréttinda. En alþýðan varð smátt og smátt einhuga gegn harðstjórn Estraps. Hann hélt út í lengstu lög; árin 1885 til 1894 voru engin fjárlög samþykt af þinginu (Ríkisdeginum), en stjórnin tók það fé er henni sýndist með bráðabyrgða- íjárlögum (Provisorier). Eftir þetta fór stjórn Hægri- manna að slaka á klónni og 1901 vék hún úr völdum og hafa íhaldsflokkarnir ekki síðan farið með stjóm í Dan- rnörku. Hin núverandi stjórnarskrá Dana er frá 5. júlí 1915. Hún er mjög frjálsleg, en annars ekki sérkennileg að neinu leyti. Aftur á móti eru kosningarlög Dana er samin voru 1920 allmerkileg, og ólík því sem víðast gerist í öðr- um ríkium. Landinu var upphaflega skift í einmenniskjördæmi, en nú var sú skifting orðin úrelt og kjördæmin afa> mis- jöfn að fólksfjölda, og þessu fylgdi líka sá galli, sem jafn- an loðir við tilhögunina um kjördæmakosningar, að ein- hver flokkur getur verið fjölmennur og haft ákveðna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.