Samvinnan - 01.06.1927, Síða 59

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 59
SAMVINNAN 137 þeim tíma stóðu framar öllu öðru af sama tægi, sem ritað var í Evrópu. Norðmenn og íslendingar voru á þessum tíma stjórn- arfarslega frjálsar þjóðir, en höfðu ákaflega náin andleg samskifti. Verslunin var rekin mjög frjálslega af Norð- mönnum og íslendingum. Norskir farmenn sigldu til ís- lands, seldu og keyptu þar vanring og höfðu þar vetursetu hjá vinum og viðskiftamönnum. Að sama skapi eða öllu meira gistu íslendingar Noreg. Allir íslendingar, sem nokkur veigur þótti í, fóru einhvemtíma á æfinni til annara landa og stundum oft. En á utanferðum sínum voru íslendingar mest og tíðast í Noregi, og áttu þar að öllum jafnaði að fagna viðtökum eins og vinir veita vin- um sínum. Þjóðirnar höfðu ekki stjórnarfarslega sam- vinnu, en því meiri og fleiri menningarbönd voru knýtt milli Norðmanna og íslendinga. Á 13. öld verður mikil breyting á viðskiftum þessara tveggja þjóða. Hákon gamli nær stjómarfarslegum yfir- ráðum á íslandi. Hann kemur á pólitískri samvinnu milli Norðmanna og íslendinga, þar sem stærri þjóðin hafði forustuna. Viðbrigðin urðu snögg. Hin vinsamlegu skifti fóru fækkandi, en andstaða og kuldi mag-nast. Hvað eftir annað kemur það fyrir, að íslendingar veita trúnaðar- mönnum norska konungsins aðsúg. Og um leið og ís- Jendingar voru orðnir háðir erlendu valdi, byrjar hnign- un á nálega öllum sviðum. Einna glögglegast má sjá muninn í bókmentunum. f stað frumlegra, sjálfstæðra í’íta, koma þýðingar og lélegar stælingar á suðrænum bókmentum. Hákon konungur hafði hrifsað vald yfir íslandi og þar með byrjaði hnignun þess. En ekki leið á löngu þar til Noregur hlaut sömu örlög. Hann sameinaðist Danaveldi og fékk þar nálega sömu aðstöðu eins og ísland hafði fengið gagnvart Noregi. Nú varð Noregur í framkvæmd- inni undirlenda Danmerkur. Og hnignunin lét ekki lengi bíða eftir sér. Noregur, sem verið hafði hin skipaauðuga víkinga- og siglingaþjóð, varð ósjálfstætt land 1 verslun og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.