Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 60

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 60
138 SAMVINNAN siglingum. Erlendir menn komu þar í stað innlendra og arður af verslun og framleiðslu hvarf úr landi. Danir létu á margan hátt koma fram, að þeir væru yfirþjóðin. Höf- uðborg Dana varð líka höfuðborg Noregs. Þar sat kon- ungurinn, stjóm ríkisins og hirðin. Þar varð líka hið and- lega höfuðból Noi’ðmanna. Og frá Danmörku komu dansk- ir embættismenn að stýra landinu. Með hinni pólitísku samvinnu Noregs og Danmerkur hófst og hnignun Noregs á öllum sviðum. Einna þungbær- ast var það, að Danir sviftu Norðmenn smátt og smátt máli sínu, norrænunni, eða eins og nú er komið, íslensk- unni. Efnatjónið, sem stjómmálasamvinnan við Dani bak- aði Norðmönnum, var viðgeranleg. En missir málsins var óbætanlegt tjón fyrir Noreg og norræna menningu. Svíar lentu, eins og fyr er frá sagt, inn í samvinnu við hinar frændþjóðimar, með Kalmar-sambandinu. Þeim virtist að þeir verða í framkvæmdinni undirþjóð Dana og undu því ekki. Eftir fremur stutta og lítið ánægjulega sambúð skildu þeir stjórnmálafélag við Dani með upp- reist og vopnadómi. En þó að Svíar hefðu ekki þolað stjórnmálasamband við Dani, þá voru þeir til með að bjóða Norðmönnum slíkan félagsskap. Frá byrjun 19. aldar voru Norðmenn og Svíar tengdir saman í stjórnmálasamvinnu nálega heila öld. En þessi samvinna var miklu frjálsari fyrir norsku þjóðina, þrátt fyrir alt, heldur en félagsskapurinn við Dani. Nítjánda öldin varð þess vegna fyrir Noreg geysileg framfaraöld í nálega öllum efnum. En samhliða hinum innrí framförum beindist hugur þjóðarinnar þó að því höfuðtakmarki að geta með einu miklu átaki slitið stjórnmálasamvinnuna við frændþjóðina í austurátt. Meðan stjói’nmálasamband var milli Noregs og Sví- þjóðar, var lítið um eiginlega velvild milli þessara þjóða. Báðar þjóðirnar voru óánægðar. Svíum þóttu Norðmenn óþægir og vanþakklátir. Norðmönnum þóttu Svíar hafa yfirþjóðarsnið á öllum þeirra skiftum, og undu því hið versta. En síðan stjómmálasamvinnu var slitið milli þess-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.