Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 70

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 70
Kaupfélögm Margar orsakir valda ýmist langlífi eða Hnignun og útsloknun kaupfélaga. í Frakklandi, þar vöxtur sem félögin, eins og áður er sagt, eru bæði kaupfélaga. mörg og fámenn, ber mikið á barnasjúk- dómunum. Á tíu árum fyrir stríðið leyst- ust að jafnaði 80 félög sundur árlega. Það var sama og 32 af hverjum 1000. Dauðinn heimsækir því að tiltölu við fjölda, helmingi fleiri frönsk kaupfélög heldur en franska menn. Að vísu eru kaupfélögin til muna langlífari í sum- um öðrum löndum, en allsstaðar koma slysin fyrir. Þegar kaupfélag leysist sundur, er vanalega gefin sama stutt- orða skýringin: Slæm stjórn. Eiginlega er það ekki undarlegt, þó að mistök verði á stjóm sumra kaupfélaga, þar sem teknir eru til forstöðu menn, sem ekki hafa á nokkum hátt búið sig sérstaklega undir það starf. Félögin eiga völ á tvennskonar mönnum. í fyrsta lagi þeim, sem vantar atvinnu, en er sama hvort þeir vinna að samkepnis- eða samvinnuverslun. í öðru lagi áhugamennina, þá sem hafa löngun til að vinna fyrir kaupfélögin og leggja sig í framkróka til að gera þeim gagn. Því miður eru hinir fymefndu auðfundnari. Og að því er þá snertir, geta kaupfélögin átt á hættu að fá úr- ganginn á markaðinum. Kaupmennimir borga venjulega betur og atvinnan er þar vissari*). *) Hér er dœmt út frá frönskum kringumstæðum, þar sem engin fræðsla er, svo að heitið geti, til að búa starfsmenn kaup- félaga undir verk sitt. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.