Samvinnan - 01.06.1927, Side 97

Samvinnan - 01.06.1927, Side 97
SAMVINNAN 175 að taka. Þeim er þessi leið fær, eins og þeir taka lífið. En fyrir samvinnumenn, sem vilja borga sínar skuldir þarf að taka aðra stefnu, og ekki láta tíðarandann villa sér sýn. Fyrsta krafan er að lækna eyðsluhug stríðsáranna. Taka upp aftur gömlu regluna, að hvert ár beri sig, tekj- ur og útgjöld. Annað atriði er að reyna að skilja undirrót núver- andi kreppu, verðbreyting peninganna, og reyna að bjarga því sem bjargað verður með því að beita áhrifum sínum til að fá verðfasta mynt án frekari hækkunai'. Ef sam- vinnumenn fylgja báðum þessum varúðarreglum, þá bjarga þeir ekki eingöngu fjárhag sínum, heldur líka þjóð sinni frá algerðu fjárhagslegu hruni.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.