Fréttablaðið - 29.08.2009, Síða 62

Fréttablaðið - 29.08.2009, Síða 62
matur … TEBOLLA í dimmunni á kvöld- in. Hvað hljómar betur en að fara í þægileg föt, hella upp á sjóðheitt te og skríða upp í sófa á meðan vind- urinn feykir laufunum af trjánum. Mikið úrval er af ýmsum tetegundum í verslunum og þá er einnig hægt að prófa sig áfram með jurtir úr íslenskri náttúru. … HAUSTLAUTAR- FERÐ. Undirbúið ferð- ina vel því líklega verð- ur þetta sú síðasta á þessu ári. Tínið ýmislegt góðgæti til í stóra körfu og gleymið ekki mjúku teppi til að sitja á, klæð- ið ykkur vel því vindur- inn er napur, veljið síðan góðan áfangastað og skundið í lautarferð. VIÐ MÆLUM MEÐ… … EFTIRRÉTTUM í sniðugum ílátum. Góð hugmynd getur verið þegar búið er að gera girnilegan eftirrétt að bera réttinn fram í ílátum sem ekki eru hugsuð til framreiðslu. Eitt ráðið er að setja réttinn í blóma- vasa sem sjaldan er notaður, en muna verður að hreinsa hann vel áður en rétturinn er borinn fram. … REYNIBERJASKREYT- INGU í eldhúsið. Nú fara haust- litirnir bráðlega að ríkja úti í náttúr- unni og þá er gaman að bregða sér í göngutúr um Reykjavík og lauma nokkrum reyniberjaklösum í vasann á leiðinni til að skreyta heimilið. // DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐIÐ // LEIÐTOGAÞJÁLFUN FYRIR STJÓRNENDUR // ÁRANGURSRÍK SALA // ÁHRIFARÍKAR KYNNINGAR // FRAMHALDS DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐ // VINNUSTOFUR // FRÍR KYNNINGARTÍMI // LEIÐTOGAÞRÓUN // ÁRANGURSRÍK SALA // SKULDBINDING STARFSMANNA // BETRI FERLAR // ÞJÓNUSTA // ÁHRIFARÍKAR KYNNINGAR // NÁÐU FRAM ÞVÍ BESTA – „Í síbreytilegum nútímanum getur verið erfitt að hafa sjálfs- traust til að takast á við allar þær breytingar sem verða á ferl- um, tölvukerfum og vinnulagi. Við vildum aðstoða okkar fólk við að aðlagast breyttu umhverfi og stuðla að áframhaldandi velgengni þeirra í starfi. Á námskeiðinu unnu starfsmennirnir hagnýt verkefni sem nýttust beint í starfi jafnóðum og þau voru unnin. Námskeiðið var jafnframt mjög krefjandi þar sem verkefnin voru ögrandi og gera miklar kröfur til þátttakenda. Það var því gríðarlega stoltur hópur sem kynnti árangur sinn fyrir stjórnendum í lok námskeiðsins. Mikil viðhorfsbreyting átti sér stað í hópnum og sjálfstraust og starfsánægja óx í kjölfarið. Vel þróað námsefni og gríðarlega hæfir þjálfarar er það sem gerir námskeið hjá Dale Carnegie að góðri fjárfestingu.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.