Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 26

Andvari - 01.06.1963, Blaðsíða 26
24 SÍMON JÓM. ÁGÚSTSSON ANDVARI sem dæmi, að nútímamenn hafa ekki ávallt skilið gildi móðurumhyggju fyrir barnið í frumbernsku, né skaðsemi ótíma- bærrar kennslu og þjálfunar, en á bæði þessi atriði leggur sálarfræði síSustu ára mikla áherzlu. Áhrif Emils á viðhorf nútíma barna- sálfræðinga og uppeldisfræðinga eru mik- il. Það er ekki ofmælt, aS menn taka sér svo varla uppeldisfræðilega bók í hönd, að þar gæti ekki beint eða óbeint áhrifa Rousseaus. Mörg viðhorf hans eru nú orðin almenningseign og gera menn sér ekki nærri því alltaf grein fyrir því, að þau eru frá honum runnin, af því að þeir hafa kynnzt þeim í ritum seinni tíma uppeldisfræðinga, sem hafa svo aft- ur beint og óbeint orðið fyrir áhrifum frá Rousseau. Þetta þýðir ekki, að innsæi Rousseuaus hafi verið óskeikult. Oðru nær. Honum skjátlaðist urn margt. Menn verða að kunna aS grcina gulliS frá grjótinu í kenningum hans. Hann á það sameigin- legt með mörgum öðrum frumlegum liugs- uðum, að hann þolir ekki hundslega fylgd. Þrátt fyrir mikil áhrif á hugsun nútímamanna, hefur hann aldrei myndaS skóla í venjulegri merkingu þess orðs. Ymis einstök atriði í kenningu hans höfðu að vísu áður komið fram í ritum uppeldisfræðinga og heimspekinga, en aldrci höfðu þau verið sett fram í jafn- yfirgripsmiklu samhengi, aldrei verið studd jafnaugljósum dæmum og sannfær- andi rökum, aldrei fyrr hafði uppeldis- kenning verið boðuð af þvílíku andríki, skaphita og sannfæringarkrafti. Rousseau ritaði á máli, sem allir menntaðir mcnn á Vcsturlöndum lásu þá. I Iann neyddi menn heinlínis til þcss að taka uppeldis- málin til gagngerðrar athugunar. Áhrif hans á samtíðarmenn hans urðu geysi- mikil, bæði á allan almenning og fræði- mcnn. Mæður úr hástéttunum tóku nú sjálfar að annast börn sín og hafa þau á brjósti. Samlandi Rousseaus, Pestalozzi, varð ungur gagntekinn af kenningu hans, þótt hann færi sínar eigin götur. Lestur Emils hafði djúp áhrif á Kant og heim- speki hans, einkum þó siðfræði hans. Hann komst svo að orði: „Áður fyrr ímyndaði ég mér, að ágæti mannkvnsins væri fólgið í þekkingarleit þess og ég fyrir- leit fáfróðan almúgann. Rousseau opnaði augu mín. Þessir ímynduðu yfirburðir hurfu. Ég lærði að bera lotningu fyrir manneðlinu." — Svo er sagt, að Kant léti aðeins einu sinni falla niður síðdegis- göngu sína; það var daginn sem hann var að lesa Emil. í frægu minningarljóði um Rousseau kemst Schiller svo að orði, að hann geri kristinn lýð að sönnum viönnum. Kvæðið er á þessa lund: Monument von unsrer Zeiten Schande, Ewge Schmachschrift deiner Mutterlande Rousseaus Grah, gegriisset seist du mir! Fried und Ruh den Trummem deines Lebens! Fried und Ruhe suchtest du vergebens, Fried und Ruhe fandst du hier. Wann wird doch die alte Wunde narben? Einst wars finster, und die Weisen starben — Nun ists lichter, und der Weise stirbt. Sokrates ging unter durch Sophisten. Rousseau leidet, Rousseau fállt durch Christen, Rousseau — der aus Christen Menschen wirbt. Eins og kunnur danskur uppeldisfræð- ingur, Grue-Sörensen, segir í ágætri rit- gerð um Rousseau, má líta á uppeldið frá tveimur sjónarmiðum.1) Frá félagslegu og menningarlegu sjónarmiði er það fólgið í samlögun einstaklinganna að venjum og siðum þjóðfélagsins, í því, að þeir tileinki sér menningarverðmæti þcss. Ef börnin geta ekki eða vilja ekki tileinka sér menn- 11 R. Grue-Sörensen: Opdragelsens Historie II. Kbh. 1957, hls. 145.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.