Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Síða 114

Andvari - 01.06.1966, Síða 114
112 ÞORVALDUR SÆMUNDSSON ANDVARI og svartkollótta á, hverrar kyn að lengi tt varoi. — Segja má, aS þessi fyrsti raunsæi vísu- partur Hjálmars Jónssonar bendi strax til þess, sem síðar átti eftir að verða eitt aðaleinkennið á kveðskap þessa sérstæða og svipmikla skálds, en það er að lýsa nöktum og miskunnarlausum veruleikan- um, eins og hann kom þessu fátæka stór- skáldi fyrir sjónir á eymdar- og harðinda- tímum. Sá veruleiki fór oft ómjúkum höndum um skáldið og einyrkjann, en þótt harmar og beiskja setji mark sitt á mörg kvæði hans, gnæfir þessi sérkenni- legi persónuleiki og listamaður yfir um- hverfi sitt og samtíð eins og „foldgnátt fjall," sem stormar næða um á alla vegu, en fá aldrei bugað né brotið. IX Alkunn er frásögnin af því, er þjóð- skáldið séra Jón Þorláksson á Bægisá kom eitt sinn að Steinsstöðum í Oxnadal og gisti þar næturlangt. Hefur hann sjálf- sagt þurft að ræða ýmislegt við aðstoðar- prest sinn, séra Hallgrím Þorsteinsson, sem þá bjó þar. Um morguninn var prestur einn í baÖstofunni, nema Jónas litli, prestssonurinn, fárra ára gamall, lá í rúmi sínu nývaknaður. Hafði prestur um stund léð því eyra, er drengurinn hjalaði við sjálfan sig í rúminu. Þegar húsfreyjan, Rannveig Jónasdóttir, móðir Jónasar, kom inn í baðstofuna skömmu síðar, mælti séra Jón: „Nú skal ég segja yÖur nokkuð, maddama góð! Hérna eigið þér nú efni í ágætt skáld." — Varla mun gamla prestinn hafa órað fyrir því, hve eftirminnilega þessi orð hans áttu eftir að rætast og að þarna í rúminu lá einmitt það barn, sem löngu seinna hlaut —- eitt íslenzkra skálda — sæmdarheitiÖ „listaskáldið góða.“ Jónas Hallgrímsson fór snemma að yrkja, enda var rík skáldgáfa í báðum ættum hans. Fyrstu vísur hans, sem varð- veitzt hafa, mun hann hafa ort, er hann var sex eða sjö ára. Fyrsta vísan um fötin hans er alkunn: Buxur, vesti, brók og skó, bætta sokka, nýta, húfutetur, hálsklút þó, háleistana hvíta. Hin vísan, sem hann mun hafa ort um líkt leyti, gæti bent til að ekki hafi alltaf verið fullt búr rnatar á Steinsstöð- um á þeim árum, enda voru þá erfiÖir tímar í Iandi, fátækt og bágindi víða, eink- um norðan lands. Visan er þannig: Mál er í fjósið! Finnst mér langt. Fæ ég ekkert oní mig. Æi, lífið er svo svangt. — Enginn étur sjálfan sig. Það átti raunar fyrir þessum mesta ljúflingi íslenzkrar tungu að liggja að þurfa að kvarta oftar á ævinni um sult og erfið lífskjör. Fátæktin varð hans fylgi- kona, eins og séra Jóns á Bægisá og fleiri snillinga fyrr og síðar. En þrátt fyrir það megnaði fátæki drengurinn úr Oxnadal að gefa þjóð sinni þau andlegu verðmæti, sem einna dýrst mega teljast og hvorki mölur né ryð fá grandað. X I sjálfsævisögu Matthíasar Jochums- sonar, Sögukaflar af sjálfum mér, greinir höfundurinn lítið frá skáldskaparviÖleitni sinni á bernsku- og æskuárunum, og má þó ætla, að hann hafi eitthvað fengizt við slíka hluti á þeim árum, þótt ófull- komið væri. En af orÖum hans má ráða, að skáldgáfa hans hafi ekki farið að þroskast verulega fyrr en á námsárunum 1859—1865. Bókmenntakynni hans af innlendum og erlendum stórskáldum lyfta honum á flug í andlegum skilningi. Var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.