Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Síða 7

Andvari - 01.01.1977, Síða 7
andvari EGILL GR. THORARENSEN 5 þeirra margra bæði í sjón og reynd, en nútíminn hefur mótað þennan jarl og sett honum sín tahmörk. Jón Loftsson og Gissur Þorvaldsson nú- tímans ríða ekki með tólfhundruð manna sveit á Þingvöll að ráða lands- lögum, heldur markar verðlagsstjóri og innflutningsskrifstofa þeim nú básinn. Skal það hvorki lofað né lastað hér. Samkvæmt því sem lesa má í bókinni, ,,Hver er maðurinn?“, útgefinni 1944, skal þetta tekið fram um ævi Egils Gr. Thorarensens: Hann er fæddur 7. janúar 1897 í Kirkjubæ á Rangárvöllum. Foreldrar: Grímur Sk. Thorarensen bóndi þar og hreppstjóri og Jónína Egilsdóttir frá Múla í Biskupstungum Pálssonar. Egill fór 1913 til Danmerkur og stundaði verzlunarnám vð samvinnufélag þar í tvö ár. Kom heim á miðju ári 1915 og stundaði urn nokkurra mánaða skeið verzlunarstörf. Gerðist sjó- maður 1916 og stundaði þá atvinnu í tvö ár, ásamt námi við Stýrimanna- skólann í Reykjavík. Fluttist að Sigtúnum við Olfusá 1918 og hóf verzlun, sem hann rak til 1930, er stofnað var Kaupfélag Arnesinga, sem hann seldi verzlunina og gerðist framkvæmdastjóri fyrir. Formaður stjórnar Mjólk- urbús Flóamanna frá 1931. Kvæntur Kristínu Daníelsdóttur Daníelssonar kaupmanns í Sigtúnum og síðar dyravarðar í Stjórnarráðinu 1919. Börn [ en þeirra getur ekki í nefndri heimild]: Grímur fulltrúi í K.Á., Benedikt forstjóri Meitilsins h.f. Þorlákshöfn og tvær dætur, Jónína og Edda. Fleira segir ekki um Egil í bókinni „Hver er maðurinn?" - nema hvað taldar eru upp einhverjar nefndir, sem hann á sæti í, en ekki ætla ég það raski hlutföllum í heildarmynd mannsins, þó þau embætti séu ótalin í þessari grein. Aftur á móti má ekki láta hjá líða að rninna á það, sem raunar er öllurn kunnugt, að hann hefur árum saman staðið í fylk- ingarbrjósti þess liðsafla, sem barizt hefur fyrir því, að Sunnlendingar eignuðust hafskipahöfn í sínu eigin héraði eins og annað fólk. Þorláks- höfn í núverandi mynd sinni er því hans verk, þar með talin sú mikla útgerð, sem rekin er þar undir stjórn Benedikts sonar hans. Hann styð- ur líka fast kröfuna um, að hrúuð verði Olfusá í Oseyrarnesi, þar sem brúin yrði geysileg lyftistöng fyrir Þorlákshöfn og jafnframt byggðirnar austan árinnar, jafnvel allt Suðurlandsundirlendið. Onnur aðalstörf Egils hljóta að teljast stjórn Kaupfélags Árnesinga og Mjólkurbús Flóamanna, en þær stofnanir hafa sameiginlega lyft efnahag og atvinnumenningu Sunnlendinga í heild upp úr aldalangri kyrrstöðu og deyfð til brunandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.