Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 53
ANDVABI EGILL GR. THORARENSEN 51 afferma þá þar. Sagt er, að Guðmundi Lafi verið um og ó að tata að sér þetta verk, því að fyrirætlun Egils liafði áður kvisazt og nokkrir geðríkir þjóðlegir Eyrbekkingar haft í hótunum um að hindra með valdi niðurrif og brottflutning húsanna. „Bjóddu þessum andskotum vinnu við verkið, meðan það endist. Farðu fyrst til þeirra, sem eru með kjaft, og sjáðu, hvort það hrífur ekki," sagði Egill og ók burt í hvítum ljóma og sneri baki við Eyrarbakka. Guðmundur fékk nóg vinnuafl til verksins, og enginn sýndi áreitni, og innan skamms var hin sögufræga Lefoliiverzlun horfin af grundvelli sínum og jarðýta látin ryðja möl og skeljasandi yfir rústirnar, svo að eng- inn sá lengur, að þar hefðu staðið hús. En úr efninu var reist stórt fisk- verkunar- og saltgeymsluhús úti í Þorlákshöfn, og veit ég ekki betur en þau séu enn í fullri notkun. Ymsir lágu Agli mjög á hálsi fyrir þetta verk. ASrir töldu það rök- rétt og eðlilegt og jafnvel til þrifnaðar að láta húsin ekki grotna niður á sínum gamla stað. Eitt sinn sem oftar átti ég samtal í jeppa við Ragnar í Smára, en hann er mikill Eyrbekkingur, þrátt fyrir heimskúltúrinn, sem stöðugt umlykur hann. Við vorum staddir niðri á Bakka, og ég sagði: „Nú erum við staddir í sjógarðshliðinu, Ragnar. Eléðan er gaman að horfa út á miðin, og sölvafjörurnar lokkandi í sólskininu. En finnst þér ekki eyðilegt á þessum stað, síðan verzlunarhúsin voru rifin?" „Ha? Verzlunarhúsin? - Jú, kannski. Nú sé ég þó héðan framan úr sjógarðshliði alla leið heim á tröppur til stúlknanna, sem við fylgdum stundum heim úr skólanum forðum, nú eru ekki lengur nein verzlunarhús til að skyggja á þær. Þetta vekur einkennilegar minningar. En mér vai ungum kennt, að reynsla væri að vísu undirstaða alls, en okkar væri að smíða úr henni ný vopn, nýtt líf, en ekki gleypa reynsluna hráa, því að það væri aðeins hálfur sannleikur, að sagan endurtæki sig. Nú eru gömlu húsin farin, þar sem við keyptum oklcur gráfíkjur og vasahnífa fyrir hagalagðana okkar, og sáum í fyrsta sinn stúlkur á léttum og litríkum sumarkjólum. Framsæknir, en dálítið harnalegir Eyrhekkingar, sem flúið hafa til Reykjavíkur undan briminu, eru eins og þú hefur heyrt, stundum að harma sína missu, þykjast hafa átt húsin og heimta, að sá sem eign- aðist þau með löglegum kaupum, skili þeim aftur, og hóta að koma fyrir fuglahræðum eins og í varplöndum, svo að enginn vogi sér framar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.