Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 129

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 129
ANDVARI FRÁ BERNSKUTÍÐ SIGURÐAR SKÁLDS SIGURÐSSONAR 127 töluvert í honum sem menn segja. - Vel passaði hann upp á klukkuna á jólanótt- ina, því kl. 6 átti að opna pakkann. Mjög vænt þótti honum um „bestykkið“, en ekki gat ég frætt hann mikið urn það, því ég hef varla séð „bestykk" áður. 31.1. 1891. Séra Valdimar til Björns. Hvað Sigga snertir, þá er hann bráð- um komin aftur að því, sem í formálan- um fyrir Hb. (Hauchsbók) segir, að byrja eigi á málfræðiságripinu. En þar vantar útleggingu, og væri þvi kannski réttara að láta hann iæra hinar reglulegu beyg- ingar í málfræði kennaranna, sem hefur alltaf þýðinguna með ... Bæði Jatínu og dönskuna hefur Siggi ýmist þýtt munnlega og/eða skrifiega; iatínuna þýðir hann oftast nokkurn veg- inn rétt, en dönskuna á latínu miður, sem við er að búast. 21.3. 1891. Séra Valdimar til Björns. Siggi er ekki heima. Hann er í orlofi sínu austur á Hvoli. Bóndi á Landinu, sem býr hinum megin við Þjórsá, iofaði að reiða hann og sjá um ferð hans alla leið ... Nokkru áður var Siggi nærri hálfan mánuð úti í Hruna. Yngri hjónin þar komu hér og buðu Sigga með eða hörn- unum, en Siggi einn vildi fara ... Þá var hann slærnur af kýlum, sem hann á vanda til ... Margrét og Ólafur kornu ... og svo var Siggi ferðafær að fylgja þeim daginn eftir. 3.5. 1891. Séra Valdimar til Björns. Ölafur og Margrét háðu mig að undr- ast ekki um hann ... fékk ég boð um, að hann kæmi um sumarmálin. 19.5. 1891. Séra Valdimar til Björns. Nú er Siggi kominn aftur. Ég sendi eftir honum á uppstigningardag ... Hann ætlaði varla að fást til að fara hingað aftur. Svo skemmtilegt þótti honum þar eystra ... Það kom í hann mesta leiðinda- kast á úteftirleiðinni í fyrra skiptið, og sneri hann Iþá aftur austur, þegar hann var kominn út að Þjórsá ... Hann vill helzt fara að Hvoli. Ég hcf sýnt honum fram á, að þau á Hvoli eigi ómögulegt með að taka hann, meðan ekki cr búið að byggja þar ... Líka hef ég sýnt hon- um fram á, að Ólafur læknir, sem sjaldan cr heirna, ekki megi vera að því að kenna honum, en Siggi hefur líka ráð við því, nefnilcga það, að séra Eggert á Breiða- bólstað ged kennt sér; hann segist ann- aðhvort geta gengið frá Hvoli að Breiða- bólstað ... Það mætti raunar búast við því, að þú vildir taka hann héðan, því ekki lítur út fyrir, að hann eigi hér góða ævi, úr því hann vill ekki hér vera ... En samt er ég ekki svo hræddur við það, að þú tortryggir staðinn fremur fyrir þetta og varla heidur við það, að Siggi kvarti yfir meðferðinni, þó að annað megi betra finna. Satt að segja kom okkur þetta alveg á óvart, að Siggi skyldi taka þetta fyrir, þar sem aldrei hefur borið á leið- indum í honum, svo orð sé á gerandi. Mikiu fremur hið gagnstæða. Hann hef- ur sérstaklega sýnzt hændur að konu minni, ekkert síður en barn að rnóður sinni, og svo er enn. Hann kallar okkur alltaf mömmu og pabba og meira að segja tcngdaforeldra mína ömmu og afa, ekki í spaugi, heldur hlátt áfram. Séra Valdimar til Björns. 13.6. 1891. Allt gengur vel með Sigga síðan um daginn, eða síðan hann kom að austan. Hann var dálítið daufur rétt fyrst, þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.