Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 109

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 109
ANDVARI KENNIDÓMSINS SPEGILL 107 in sáluhjálp. Og sannlega meðkennda eg þetta satt að vera, ef svo væri, að ei gæt- um rakið réttan feril til þeirra réttu upp- hafsróta, þá væru vor lauf visin og af- fallin, því svo segir Jehóva: Þeir hlaupa, en eg sendi þá ekki; og til Hebræos seg- ir postulinn: Enginn tekur sér til þann heiður, heldur sá sem kallaður er af Guði svo scm Aaron. Því liggur þar mest á, að vort prestsdæmi sé komiÖ frá þeim hæsta hyrðir Jesú Kristó. Satt er það líka, að prestsdæmi pápískra er komið af Drottni Jesú; því hægt er að telja frá Petró mann eftir mann, allt til þessa, og einn hefur öðrum í hendur fengið lykla- valdið. Og þótt pápískir hafi það saurgað með röngum lærdómi hjá því þeir höfðu í fyrstunni, þá blífur það samt, að rétti- legt lyklavald er hjá þeirra prestum, hversu sem þeir með það höndla. Líka sem kóngar Júða voru kóngar af guði settir, hvörsu sem þeir með það höndl- uðu; og víst lengi frameftir innsigluðu þeir rómversku prestar og biskupar rétt- an lærdórn með þeirra blóði. Engelskir hafa ættfært sinn prestsskap allt til post- ulans Pauls, og þar um hefur Franciscus Mausonius engelskur skrifað heila bók. Og England tók við Kristí lærdómi allra fyrst af Norðurálfunni; því Jósef af Arí- matía, sá eð Kristúm greftraði, plant- aði þar fyrstur manna kristna trú, og voru þá öll Norðurlönd lengi þar eftir heiðin. Lazarus, hvöm Kristur hafði upp- vakt frá dauðum, kom nokkru síðar hing- að í Frankaríki. Svo er nú enginn efi um prestsdæmi Englands safnaða, að það sé skilgetið og mann eftir mann komið frá Pauli postula. Austurálfan ættfærir sinn kennimannskap til Tímótheum og Títum, tveggja sánkti Páls lærisveina. Hvað oss viðvíkur, þá ættfærum vér vorn prestsskap: I fyrstu (meðan pápískan var hér í landi) til Noregs hiskupa, og kem- ur það nú ei til spurnar, því þeir höfðu löglegt lyklavald (sem áður er skrifað) frá rómverskum páfurn eða biskupum. En nú síðan ættfærum vér vort prests- dæmi til Danmerkur, hvar vorir biskup- ar hafa öðlazt sitt lyklavald. Nú er spurn: Hvar og af hvörjum þeir dönsku lúthersku biskupar hafa það í fyrstu öðlazt? Eg svara: Af þýzkum. En hvar hafa þýz.kir, og af hverjum það öðlazt? Eg svara: Af þeim, sem rómverskir bisk- upar eður pápiskir prestar verið höfðu, þann tíð þeir meðtóku Lútheri Lærdóm; hvörjir þá umventust frá pápiskri trú til Lútherí lærdóms, þá töpuðu þeir ei þar fyrir því lyklavaldi, sem þeir þegið höfðu af þeim pápísku biskupum. Því líka sem einn prestur (villumaður) þótt skíri, ef hann eftir orði Drottins skírir, þá er sú skírn óbrjálanleg. Hvör hafði skírt Lúth- erum og ótal aðra, sem umventust á þeim dögum? Ei aðrir en pápískir prestar, og hefði það verið stór villa að skíra þá aft- ur, nær umventust frá páfans lærdómi. Svo blífur þeirra prestsdæmi kjurt, sem umventust frá pápískri trú, og ei byrjaði að vígja þá að nýju. Og svo hafa þeir umventu prestar vígt þá fyrstu lúthersku presta, því að eitt gildir, þótt presbiterí- um vigi eður biskup, sem áður er sagt. Lútherus var hvorki biskup né prestur og kunni engan að vígja, alleina var hann doktor Heilagrar Ritningar. Eins skeði í Englandi, þá þar urðu trúarskipti, þeir pápísku biskupar umventir vígðu út af sér aðra trúaða biskupa og presta, hvað allt liggur skilmerkilega í því eng- elska kansellíi. Af þessu áðurskrifuðu má nú sjá, að vér erum ekki stignir inní sauðahúsið með öðrum hætti en fyrir Kristúm, hver sínum lærisveinum af- henti lyklavaldið, og þeir út af sér öðr- um og svo frameftir, hvað allt finnst í annálum þeirrar fyrstu kristni. Og eng- inn skal trúa, að Lútherus, eður hans for- verksmenn óvígðir, muni hafa tekið það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.