Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 130

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 130
128 JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON ANDVARI ar hann (fékk) bréf þitt og áskorun um aS vera, en það jafnaðist fljótt. Sama dag lét ég hann hætta öllum lærdómi, og varð hann feginn. Nú vakir hann yfir túninu á næturnar með öðrum drengjum og sést aldrei öðruvísi en kátur, eins og fyrir „austanför" sína ... Bréf þitt til hans var ágætt sem þín var von. 3.7. 1891. Séra Valdimar til Björns. Ég sendi í dag hest handa Sigga. 7.7. 1891. Björn til séra Valdimars. Nú líður að því, að Siggi litli eigi að fara á stað, og tíminn orðinn naumur til skriftanna. Ég hef haft mikið gaman af að sjá Sigga litla og fel hann nú aftur þinni góðu umsjá og þinnar elskulegu konu. Ég vil hvergi vita hann eins vel og hjá ykkur, meðan þið viljið lofa hon- um að vera. Reikningsviðskipti okkar sérðu á innlögðum miða. Ég hef borgað séra Eiríki Briern það, sem þú áttir af- gangs 30. júní, svo að nú á eftir mínum reikningi hvorugur að vera í skuld við annan. Ég hef talið þér til tekna 300 kr. meðgjöf með Sigga, eins og undanfarin ár, og er ég aðeins hræddur um, að það sé of lítið, því að þó þú talaðir um, að það ætti að draga eitthvaÖ frá fyrir veru hans á Stórólfshvoli, þá vil ég ekki heyra það nefnt - hann fór ekki þangað af því að honum væri ekki heimil vistin hjá þér - og svo veit ég líka, að þið hafið lagt honum til ýmislegt smávegis, sem þið ekki hafið reiknað, t. d. sokkaplögg, nærföt o. fl., sem ég ætti að réttu lagi að borga. Ég vona, að ekki bryddi á óyndi hjá Sigga, og það mundi ég telja hans mesta ólán, ef hann ekki yndi sér hjá ykkur. 28.9. 1891. Séra Valdimar til Björns. Ekki hugsa ég til að byrja strax á kennslu með Sigga, en lofa honum dálítið að frílysta sig enn, nema ef hann sjálfan langar til að fara að byrja, því hann er stundum bráðhuga. 13.11. 1891. Séra Valdimar til Björns. Siggi byrjaöi á lærdóminum 12. okt. ... Siggi les dönsku (Robinson), latínu (Hauch), landafræÖi (Erslev), Islands- sögu og kver ... Siggi er nú orÖinn nokkurs konar kapel- lán hjá mér, því að hann les nú á kveldin húslesturinn ... og fer það allt vel. 19.2. 1892. Séra Valdimar til Björns. Okkur líður vel, og þar á meðal Sigga. Með lærdóm hans er ég ánægður nema latínuna ... Latan get ég ekki eiginlega kallað hann, cn eftirtökulítill er hann og setur illa á sig ... og þessi hvikleiki liggur í eðli hans. 29.4. 1892. Séra Valdimar til Björns. Sigga líður vel, og dálítiÖ er hann far- inn að liðkast í latínunni. 12.5. 1892. Séra Valdimar til Björns. Ég held, að Sigga þætti það gott að sleppa við latínuna við inntökupróf. Hon- um er ckki vel við hana. Annars hefur hann tekið töluverðum framförum í henni á seinustu mánuðum ... A laug- ardag ætla ég að lofa honum að Hvoli upp á góða von um afturkomuna. Hvítasunnudag 1892. Séra Valdimar til Björns. Margrét systir þín var hér tvær nætur, og fylgdum við henni átta að ánni. Siggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.