Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 87
ANDVARI HVAÐ HEITI ÉG NÚ? 85 greniviður.’1 2 Þessi skýring hefur verið tekin orðrétt upp í Islenzka orðahók, sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs gaf út 1963. Orðmyndin tyrvi kemur fyrir i Konungs skuggsjá; þar segir að tæligrafir skuli ‘fylldar vera meðr þeim viði er eldfimastr er, annat tveggja með tyrvi eða aðrum eldfimum viði.’3 Af því sem nú hefur verið rakið er ljóst að merking orðanna tyrvi, tyrviðr og tyrvitré er ekki ‘harður furu- eða greniviður’ og þaðan af síður ‘harðviður’, heldur feitur og eldfimur viður. Ennfremur má ráða af samanburði þessara texta, að ritháttur A-handrita Fagurskinnu, ‘tyrri’, muni sennilega vera mis- ritun fyrir tyrvi, og er skiljanlegur mislestur, ef ritari hefur farið eftir forriti, þar sem bæði hefur verið notað eyleturs v og r með löngum legg, dregnum niður fyrir línu. Rithátt Ásgeirs Jónssonar í AM 52 fol., ‘tyRÍ’, er ekki að marka; í því handriti er ekki farið eftir stafsetningu forrits.3 Einnig má kalla öruggt, að ritháttur í UB 371 fol., ‘tyru tre’, muni vera mislestur fyrir tyrvitré. Afkvæmi orðsins tyrvi er til í sænskum mállýzkum og í norsku. I Svenskt dialektlexikon eftir Johan Ernst Rietz er merking í tyre gefin- ‘torrved, fetved, kádfull tallved, som hentas frán roten eller toppen af sörnade trán.’ í norsku er til orðið tyri sem í Norsk riksmdlsordhok er sagt merkja: ‘1) harpiks og terpentinstoffer í d$d furuved ell. i skadet parti av furu ... 2) dpd furuved, særl. fra stubbe ell. rot, som er full av harpiks og terpentinstoffer og derfor meget hrennhar ... ’ Ugglaust hefur norræna orðið tyrvi verið sömu merk- ingar. Um aldur þessara sænsku og norsku orðmynda hef ég engar heimildir handbærar, en geta má þess, að orðmyndin tyri kemur ekki fyrir í efni því sem hefur verið orðtekið fyrir Orðabók Árnanefndar í Kaupmannahöfn. 1 handritum Bósa rímna stendur ‘tyre’ (I 46.2), en það má lesa hvort sem er tyri eða týri, og verður að ráða af líkum hvor leshátturinn muni vera sennilegri. Ef lesið er tyri er gert ráð fyrir að bragliðir í Bósa rímum I 46.2 hafi verið: - u juO | - u. Þannig vísuorð koma fyrir í rímunum, sbr. III 48.2 þungar tökur slíkar og IV 41.4 lofðungs sonur Bósi; sbr. ennfremur II 48.1 Minn er faðir málma grér; II 62.3 af lofðungs sonum landit \m; II 71.3 virðar litu (villa fyrir líta?) vopnit eitt; II 84.3 gekk þá síðan göfug drótt; IV 9.4 þú rangt af Þvara hafðir; V 32.3 ef fæ eg hann litið mínum augum; VI 35.4 ef eigi dugir þetta; VII 32.1 Tarfsins höfuð tekr hann upp og traust- hga reiddi; VIII 40.2 og liði vösku; X 6.4 virðar þetta drepa út; X 9.4 mun 1- Heimskringla I, íslenzk fornrit XXVI, bls. 45, sjá nmgr. 2. 2. Konungs skuggsiá. Utg.. .. ved Ludvig 'Holm-Olsen, Oslo 1945, bls. 63.26-27. 3. Finnur Jónsson, Fagrskinna,. .. Kóbenhavn 1902-03, bls. ix-x.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.