Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 26
24
GUÐMUNDUR DANÍELSSON
ANDVARI
enda var vissulega ekki legið á liði sínu. Ég man eftir lnrSingardögunum,
þaS var alltaf borið á tuttugu. [ÞaS gerði líka Þorsteinn bróðir Gríms á
MóeiSarbvoli. G.D.] Ekki veitti af að fara að sækja hestana urn kl. 4
að morgninum, það var leitótt í bögunum og ekki að vita, livar þeir
héldu sig. A milli fóru tveir, valinn maður og strákur. Til þess að komast
átta ferðir varð að hafa hraðann á, skokka lausu ferðina og vel það og
bafa strítt á taumunum undir böggunum, engan tíma böfðu milliferSa-
menn til þess að setjast að máltíðum þann daginn, bitinn réttur á hestbak
og þótti gott, ef búið var að spretta af kl. 10-11 að kvöldi. En ekki var
þetta kölluð eftirvinna í þá daga. Það böfðu allir mikið aS gera, en ann-
ríkast átti búsmóðirin samt af öllum, því þótt eitthvað væri inni af vinnu-
konum, var það fjarri hennar skapi að hafa það rúma bjálp, að bún hefði
ekki alltaf mest að gera sjálf. Alltaf fór bún fyrst á fætur af öllum og
seinust í rúmið, það var sjálfsagt, og þó man ég eftir stúlkum, sem áttu
ekki heitari ósk en þá að mega bjálpa benni og létta af benni sem mestu
erfiði, því aS ekki var bún síður elskuð og virt af lijúum sínum en öðr-
um, en bér var ekki bægt um vik, bún varð alltaf að gera mest, og svo
gat enginn gert sumt nógu vel nema bún sjálf. Þessir geysimiklu, þessir
löngu starfsdagar, finna morgunmat handa þeim sem heima voru, og
gestum á sumrin, koma mjólkinni í mat, smjör, skyr og ost, þá voru engin
mjólkurbú til þess að létta undir með húsmæðrunum, senda miðdegis-
matinn á engjarnar, taka einnig til kvöld- og morgunmat á engjarnar,
því alltaf var legið frá í þá daga. Svo allir gestirnir, sem þurfti að sinna,
öll bús full, og svo oft óvæntir hópar að kvöldi, þegar átti að fara að
bátta, laga mat á ný og búa um í yfirfullum húsakynnum, en alla varð
að fara vel um, nógur tími þrátt fyrir allt til að sinna allra óskum og
kenjum. Eða maturinn sem mamma bjó til, ég bef bvergi fengið eins
góðan mat, bún var listamaður í matargerð.-------En það voru fleiri en
við krakkarnir sem fundum þetta. I austurferð til Eleklu í maí 1913 eftir
GuSmund Magnússon skáld (Jón Trausta) segir svo: ,,Á Kirkjubæ leið okk-
ur ágætlega. Matur var þar svo góður sem á beztu veitingastöðum, 4 rétt-
ir og atlæti og annað eftir því." Ég bef nú raunar aldrei fengið jafn góð-
an mat á veitingastöðum eins og matinn sem mamma bjó til.
Og svo þegar veturnir komu og annir við gesti minnkuðu, var setzt
við tóvinnu, sauma og bannyrðir. I þá daga sem ég man fyrst eftir, voru