Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 26

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 26
24 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVARI enda var vissulega ekki legið á liði sínu. Ég man eftir lnrSingardögunum, þaS var alltaf borið á tuttugu. [ÞaS gerði líka Þorsteinn bróðir Gríms á MóeiSarbvoli. G.D.] Ekki veitti af að fara að sækja hestana urn kl. 4 að morgninum, það var leitótt í bögunum og ekki að vita, livar þeir héldu sig. A milli fóru tveir, valinn maður og strákur. Til þess að komast átta ferðir varð að hafa hraðann á, skokka lausu ferðina og vel það og bafa strítt á taumunum undir böggunum, engan tíma böfðu milliferSa- menn til þess að setjast að máltíðum þann daginn, bitinn réttur á hestbak og þótti gott, ef búið var að spretta af kl. 10-11 að kvöldi. En ekki var þetta kölluð eftirvinna í þá daga. Það böfðu allir mikið aS gera, en ann- ríkast átti búsmóðirin samt af öllum, því þótt eitthvað væri inni af vinnu- konum, var það fjarri hennar skapi að hafa það rúma bjálp, að bún hefði ekki alltaf mest að gera sjálf. Alltaf fór bún fyrst á fætur af öllum og seinust í rúmið, það var sjálfsagt, og þó man ég eftir stúlkum, sem áttu ekki heitari ósk en þá að mega bjálpa benni og létta af benni sem mestu erfiði, því aS ekki var bún síður elskuð og virt af lijúum sínum en öðr- um, en bér var ekki bægt um vik, bún varð alltaf að gera mest, og svo gat enginn gert sumt nógu vel nema bún sjálf. Þessir geysimiklu, þessir löngu starfsdagar, finna morgunmat handa þeim sem heima voru, og gestum á sumrin, koma mjólkinni í mat, smjör, skyr og ost, þá voru engin mjólkurbú til þess að létta undir með húsmæðrunum, senda miðdegis- matinn á engjarnar, taka einnig til kvöld- og morgunmat á engjarnar, því alltaf var legið frá í þá daga. Svo allir gestirnir, sem þurfti að sinna, öll bús full, og svo oft óvæntir hópar að kvöldi, þegar átti að fara að bátta, laga mat á ný og búa um í yfirfullum húsakynnum, en alla varð að fara vel um, nógur tími þrátt fyrir allt til að sinna allra óskum og kenjum. Eða maturinn sem mamma bjó til, ég bef bvergi fengið eins góðan mat, bún var listamaður í matargerð.-------En það voru fleiri en við krakkarnir sem fundum þetta. I austurferð til Eleklu í maí 1913 eftir GuSmund Magnússon skáld (Jón Trausta) segir svo: ,,Á Kirkjubæ leið okk- ur ágætlega. Matur var þar svo góður sem á beztu veitingastöðum, 4 rétt- ir og atlæti og annað eftir því." Ég bef nú raunar aldrei fengið jafn góð- an mat á veitingastöðum eins og matinn sem mamma bjó til. Og svo þegar veturnir komu og annir við gesti minnkuðu, var setzt við tóvinnu, sauma og bannyrðir. I þá daga sem ég man fyrst eftir, voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.