Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 110

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 110
108 PÁLL BJÖRNSSON ANDVARI að sér nokkurn að vígja með sitt ein- dæmi, því ekki veit eg nokkurn þann prest vera með réttu, sem ei er af lög- legum prestum eða biskupi vígður, þótt hann sé af söfnuðinum kosinn og kóng- inum skikkaður. Erum vér nú fullvissir, að séum sá prestlegi arfur Jesú Kristí, sem Pétur aðkveður: Og höfum magt af hon- um að leiða aðra til arfskiptis heilagra í ljósinu, og öðrum óbótferðugum himna- ríki að læsa, hvað ei væri, ef vort prests- dæmi væri af mönnum. Og þótt nú margir prestar fari illa með sitt prest- dæmi, þá brjálar ei þeirra illsiður Guðs stiftan; því svo segir Paulus: Mannanna vantrú gjörir ekki Guðs trú að engu. Löglegt og skilgetið lyklavald hefur páf- inn af Kristó, hvörsu illa sem hann breytir, bæði í því og öðru. Líka höfðu þeir óguðlegu prestar í Jerúsalem löglegt embættisvald á dögum Kristí, hvört þeir gátu ættfært allt til Aarons, annars hefði Kristur þeirn ei sagt: Sýnið yður kenni- mönnunum. 5. kapítuli. Prédi\ara höllun. Beittu þig, svo þú verðir fiskvar. Þótt að embættið sé Guðs, þá er það táravert, að embættinu til vanvirðu tak- ast til þess ólærðir, heimskir, óprúðir og Heilögum anda snauðir, en þeir margir, sem til þess eru hentugir, verða að vera þar fyrir utan og hjálpa sér með andlits sveita. Pétur fiskar ekki, en þegar gant- inn Símon kemur, hann fiskar með gull- neti. Þeir silfurlyklar ljúka upp öllum dyrum, þar flest er falt fyrir silfrið. Les hér um sorgarklögun þess heilaga Gregorii Nazíanzeni, sem lifði um datum 380, er svo segir: Eftir mínu áliti gjöra þeir mjög heimskulega, sem setja sig út fyrir læri- meistara annarra, en eru þó að lærdómi ónýtir og þekkja ei sjálfir sitt vanvit, og ennþá heimskari, ef það þekkja og voga þó að átakast slíkt embætti. Nú (segir hann) er fjöldi af oss svo ásigkominn, að áður en oss sprettur skegg, áður en vér vitum hvað Biblía er, þess heldur hana yfirlesið; áður en vér lært höfum að temja vort hold, allt ef vér kunnum tvö eður 3 heilög orð að tala, eður nokkuð í bókum lesa, þá þrengjum vér oss inní það embætti; og viljum vera Samúel frá vöggunni, og viljurn láta kalla oss Sera- fím af Almúganum, líka sem hempan og nafnið sé nóg etc. Ú - ach, hvílíkir prest- ar etc. Hvað hann talar framar þar um, hryllir mig við að skrifa. Allra síðast segir hann: Svoddan háttalag hefi eg með tárum og harmi oftlega grátið. Þá kvart- ar hann líka, hvernig fyrir gáfur og mút- ur, vinastoð og ættarhefð fái margir þetta embætti; - og spáir, að þetta séu fyrir- burðir antakristsins tilkomu, sem og reyndist, því sá aríanski lærdómur (af hvörjum sú tyrkneska trú er útrunnin) stormaði þá yfir söfnuði Kristí með sverði og báli. Eins á dögum Kristí. Prestsdæm- in og biskupsdæmin gengu þá sölum sem margir vita. En hvað leiddi það eftir sig? Nema hörmulega eymd og eyðilegging. Guð tekur í burtu trúa kennimenn, en lætur hina kálfana prédika þeim vonda heimi; og er ekki til gátu þá, að straffið og reiðin Guðs sé í nánd. Þeir mega vita af þessu, sem lesa historíu kristilegrar kirkju, og eru þar með ótal dæmi. Þegar Augústínus var dauður, varð á sama ári inntekinn Hippón, og so fleiri. Það þar uin: Guð fyrirbauð forðum að láta uxa og asna draga einn plóg. Guð gæfi, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.