Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 38
36 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVARl umskiptum í lífi sínu og frá reynslu sinni af verzlunarstörfunum fyrstu árin, undir stjórn Egils. „Við fluttum hingað niður eftir 1931,“ segir Helgi. ,,Þá voru hér sex íbúðarhús fyrir: Tryggvaskáli, Ingólfur, Höfn, Sigtún, Ásheimar og Bankinn [Utibú Landsbankans]. Auk þess var Mjólkurbúið, þar sem íhúð var uppi á loftinu. Eg var ráðinn starfsmaður Kaupfélags Arnesinga frá stofnun þess og starfa þar enn í dag [1961]. Aðalstörf mín í kaupfélag- inu framan af voru innkaup og almenn verzlunarstörf. Auk þess hafði ég á hendi umsjón með öllurn mjólkurflutningum og vöruflutningum til hænda út um sveitir og til og frá Reykjavík. Ég held mér sé tvennt minnis- stæðast úr daglegu starfi mínu við þessa stofnun: verzlunarmátinn fyrstu árin og flutningamálin - einkum vetrarerfiðleikarnir. Verzlunarmátinn framan af árum var þess háttar, að verzlunin var yfirleitt opin hvenær sem einhver viðskiptamaður þurfti á að halda. Það var til dæmis algengt um ullarlestirnar, að húðin var höfð opin til klukk- an tólf á nóttinni. Nágrannabændunum þótti ágætt að geta skroppið hing- að með ullina eftir vinnutíma. Eina nóttina fór ég aldrei úr fötunum. Þá áttum við Egill von á tveimur stórurn ullarbændum, sem voru óráðnir. Eftir þeim beið ég fram yfir lágnættið. Þá komu þeir og enn ekki búnir að ráða vig sig, hvar verzla skyldi. Þeir fóru nú að ganga á milli verzl- ananna hérna og vita, hver hyði hezt, og gekk svo fram á óttu. Þá korna þeir til mín og segjast nú munu leggja ullina inn í kaupfélagið og taka þar út vörur sínar, en þó aðeins með því sldlyrði, að þeir verði strax af- greiddir. Ég fór samstundis til ullarmannsins (ragarans), sem var Sigfús Arnason í Garðbæ á Eyrarbakka, og segi honum, hversu málurn sé kom- ið. Sigfús var til í tuskið og lét ekki á sér standa, en ég fór að afgreiða úr búð og pakkhúsi. Um fótaferðarleytið var allt húið og gert, og ullar- bændurnir tveir lögðu af stað heimleiðis. Þessi smámynd úr daglega lífinu í Kaupfélagi Árnesinga gæti verið nokkuð einkennandi eða táknræn fyrir verzlunarhættina, eins og þeir tíðkuðust hjá okkur Agli á frumbýlisárunum upp úr 1930. Agli líkaði mætavel þetta hrambolt. Hann var hér landnámsmaður og þoldi engin vettlingatök. Hann vildi láta vinna fljótt og mikið á þeim árum, en sann- gjarnari og hetri húsbónda á ég örðugt með að hugsa mér. Um flutningamálin og vetrarörðugleikana er það að segja, að þegai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.