Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 29
andvam EGILL GR. THORARENSEN 27 öll útihús að mestu, nema einn hrútakofi, sem átti aS fara að rífa. Hann var úr kekkjum byggður og veggirnir signir svo inn, að staurar liöfðu verið sperrtir milli þeirra um þvert, svo þeir féllu ekki ofan á brútana. En hann stóð af sér jarðskjálftana, og meira en það: veggirnir réttust svo ekki þurfti lengur stauranna við til að styðja þá - og stóðu lengi eftir það. - Þau hjónin, Grímur og Jónína, voru með beztu búsbændum, sem ég bef haft, og dagfarsprúð svo aldrei hallaði orði. Eftir aldamótin fór ég aftur að verða með þeim tíma og tíma við alls konar smíðar, bæði amboð og laupaviðgerðir, og sumarið 1906 reif ég fyrir þau húsið á Skúmsstöð- um í Landeyjum, sem Grímur bafði keypt, að SigurSi Magnússyni látn- um. Um veturinn var það flutt upp að Kirkjubæ, og þar byggði ég það upp aftur sumarið eftir, ásamt föður mínum og Guðmundi bróður."---------- Páll sonur Björgvins Vigfússonar sýslumanns á Efra-Hvoli minnist ögn á KirkjubæjarbeimiliS í blaðaviðtali við undirritaðan árið 1957. Hann segir svo: „Þú spyrð um námsferil minn. Hann var auk þess sem áður getur, einn vetur bjá heimiliskennara föður míns og Gríms Thorarensens hrepp- stjóra í Kirkjubæ. Hét sá kennari Gunnbjörn Stefánsson, Húnvetningur. I þessum heimaskóla vorum við Einar bróðir minn ásamt þeim Kirkju- bæjarbræðrum, Agli Thorarensen kaupfélagsstjóra og Boga frystihússtjóra, og var skólinn sinn mánuð á hvorum stað, í Kirkjubæ og á Efra-Hvoli.“---- Þetta er fyrsta frásögn, sem ég hef rekizt á, þar sem Egils er getið á barnsaldri, auk hans eigin frásagnar í þættinum um Jónínu móður hans: Sólríkur dagur. IV Egill kemur til sögunnar. Gísli SigurSsson listmálari frá UthlíS í Biskupstungum, ritstjóri Les- hókar MorgunblaSsins, skrifaði fyrir ,,Vikuna“ í október 1960 skemmti- lega grein um Egil Thorarensen, enda hef ég það fyrir satt, að Agli hafi sjálfum þótt hún góð. Eg stenzt ekki þá freistingu að fella eina og aðra málsgrein úr grein Gísla inn í þessa ritsmíð mína. Gísli segir m. a.: „Snemma bar á því, að drengurinn væri metnaðargjarn og ætlaði hlut sinn eigi lítinn. Hann var vaskur og herkinn og hefði sjálfsagt orðið góð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.