Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 155
|
1
X
t
❖
❖
ÍSLENZKAR ÚRVALSGREINAR
Hið íslenzka þjóðvinafélag gefur nú út 2. bindi Islenzkra
úrvalsgreina með 21 grein alls eftir jafnmarga þjóðkunna
höfunda á þessari öld, sem allir eru fallnir frá.
Höfundarnir eru:
Árni Jónsson frá Múla, Ásgeir Ásgeirsson,
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi, Einar Arnórsson,
Guðmundur Kjartansson, Guðrún H. Finnsdóttir,
Halldór Hermannsson, Helgi Hjörvar,
Indriði Einarsson, Ingunn Jónsdóttir frá Melum,
Jóhannes úr Kötlum, Jón Jóhannesson,
Magnús Björnsson á Syðra-Hóli,
Matthías Jochumsson, Sigurður Einarsson,
Steingrímur J. Þorsteinsson, Steinn Steinarr,
Sverrir Kristjánsson, Þorsteinn Erlingsson,
Þorsteinn M. Jónsson, Þorvaldur Thoroddsen.
X Bjarni Vilhjálmsson og Finnbogi Guðmundsson völdu efni
| þessa bindis sem hins, er út var gefið í fyrra og átti mjög
$ góðum viðtökum að fagna.
Tilvalin jólagjöf handa jafnt eldri sem yngri.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
t
(♦J**J**J«*J**J«*J**J«*J**J**J*«J**J**J**J*«J**J**J»*J*«J*«J**J**J*«J**J*«J*«JmJ**J**J*«J**J*«J**J*«J*«J**J**J**J**J**J**J**J»*J**J«*J**J**J**J*«J**J««J**J«*J*«J»*J*«J*«J**J««J««J**J**J«*J»*J**J**J*«J**J**J<