Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 111

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 111
ANDVABI KENNIDÓMSINS SPEGILL 109 asnar einir væru nú ei spenntir fyrir hann. Svo segir Henrich Miiller: Riett- ferðugur burt, svo fáum vér strax til ólukku spurt; það slær ekki feil. Þegar Stilikó, stríðsherra keisarans Theódósíi, heyrði, að Ambrósíus væri dauður (sem var biskup), sagði hann: Nú má Italíen vænta umskipta. Lútherus deyði Anno 1546. Strax kom blóðsúthelling í Þýzka- land. Sá blessaði biskup Leóntíus sagði: Nær þessi snjór er bráðnaður, þá mun verða slapp; hann meinti um sínar gráu hærur, sem raunan gaf vitni (þá hann var dauður). Slíkir og þvílíkir beita sinn aungul, svo þeir fiski til lífs, en hinir með silfurbeitu og eftirlæti (svo deyi á aunglinum það þeir draga), með því margir af þeim eru með silfrinu til emb- ættisins komnir. Nú, þó þctta sé svo, þá á þó Guð marga í þeim söfnuðum, sem þeir prédika. Svo lengi sem þeir brjá'la ekki orðinu og sakramentunum, þá er Guð verkandi fyrir sitt orð í góðum hjört- um. Á dögum þeirra vondu kennimanna- höfðingja voru í Jerúsalem Anna og Sím- eon og fleiri, sem lifðu við orð Guðs, hvernig sem þeir voru á sig komnir, er það frambáru. Kristur befalar sínum læri- sveinum að hlýða og heyra prestunum á Mósís stóli, svo og þeim, sem stendur á Kristí stóli, svo lengi hann blandar ekki evangelíum. Guð kann með ösnunnar munni að leiðrétta Bíleam. Eg vildi, sagði Móses, að allur Guðs lýður væri spámenn. Þær sálir og samvizkurnar, sem á röngum vegi eru, vona eg, segir Mollerus, ei muni veiða. Þvílík sem köllunin er, þá er líkur ábatinn. Ef Guð gjörir oss duglega, þá blessar hann vort erfiði. Hrað kann sá gefa öðrum, sem ei hefur. Þá blindur leiðir blindan, falla þeir báðir í gröf- ina. Eg sá þræla hestum ríða, en herrana ganga. Vitrum nóg sagt. 7. kapítuli. Um prédikara ver\. Hvör ertu? Eg er hrópandi rödd í eyði- mörku, segir skírarinn. Eg ogsvo (segir doktor Mollcrus). Á daginn er eg þess hrópandi Guðs rödd. Guð hrópar fyrir mig, nú hart, nú sagt, nú sætt, nú súrt; stundum lokkar hann og huggar, stund- um hræðir hann og hótar, það er mér snart nóg. Eg hrópa af öllum krafti. Mín tár hrópa. Svo segir Paulus. Eg hefi ei aflátið að áminna yður með tárum. Mín- ir svitadropar lirópa. Hvað oft sér þú í vandlætisandanum blóð undir augunum? Guð gæfi, að mín raust kynni að tala sem dvergmál eftir sig og sálin svo hrópa eftir sem Guð hrópar undan. En hjá flestum heitir það (þess verr): Ein raust, °g ei meir. Hrafninn situr á þekjunni og hrópar, hvað gagnar það? Það er ein raust, og ckki meir. Prédikantinn stendur í pré- dikunarstólnum og hrópar. Idvað gagnar það? Það er raust og ekki meir. Hrafn- inn og presturinn útrétta líka mikið. Guð betri það. Ach! heyr þó meðan Guð hrópar, annars mætti honum leiðast að hrópa. Ennframar segir Mollerus: Á nótt- inni er eg þeirrar hrópandi kirkju raust og framber í bæn til Guðs mína sálar- neyð. Það veit sá sem allt veit. Eg hrópa af míns hjarta djúpi, mín tár hrópa: Ó! Llerra hjálpa! Blóðið í mínum æðum hrópar: Ó! Ilerra vertu náðugur, vertu þínu fólki náðugur, hvört þú hefur end- urleyst. Raustin slær oft til baka, nær Guð vill ei heyra, það hrellir. Oft fylg- ir stemmunni eftir hljóð. Ó! Herra, nær viltu vera náðugur? Viltu vera náðugur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.