Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 8

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 8
6 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVARI framfara og velmegunar. Egill Thorarensen hefur í meira en aldarfjórð- ung óumdeilanlega verið æðsti kommandör, marskálkur og aðmíráll í glæsilegu landvinningastríði Sunnlendinga, þar sem takmarkið er „gró- andi þjóðlíf með þverrandi tár“ - og farsæld tryggð sérhverju manns- harni. Og nú er Egill sextugur, stórmúftinn af Sigtúnum, eins og ég nefndi hann eitt sinn í gamni og alvöru, - hvorki ungur né gamall, heldur þar mitt á milli, og svo ætti að verða næstu tíu árin. Eitt sinn heyrði ég mann segja, að þó að allur Þingeyingahrokinn væri bundinn í eitt klyf og hroki Egils Thor í annað, þá mundi klyf Egils vega þyngra. Vafalaust felst í þessu nokkur sannleikur. Þó er það svo, að ekk verðum við sam- ferðamenn Egils varir við hroka í fari hans, sízt þeir sem minnimáttar eru. Hitt er annað mál, hann er stoltur maður og enginn dropi af þræls- blóði í æðum hans, stundum eins og gusti nokkuð af honum. En slík- um mönnum fylgir jafnan hreint andrúmsloft. Jafnvel hið pólitíska andrúmsloft umhverfis Egil er hreint. Líklega telur hann sig framsókn- armann, sem ekki er að lasta, og kannski álíta sumir hann tækifæris- sinna. Eitt er víst: í stjórnmálum er ekki tekið sérlega mikið mark á þessum harðgáfaða og mikla athafnamanni og höfuðkempu. Þetta staf- ar einfaldlega af því, að sjálfur lítur hann - að ég held - niður á stjórn- málaþrasið, sem honum finnst meira og minna orðagjálfur. Hann hugsar ofan við það og utan, hömlulaust, frjálst. Athöfnin er honum fyrir öllu. En á næðisstundum les hann úrvals bókmenntir, skáldskap í bundnu máli og lausu — og heimspeki. Málaralistin og hljómlistin skipa og mik- inn virðingarsess í einkaheimi hans. En vel á minnzt, ég vil ógjarnan verða til þess að bera of sæta lof- gerðarsúpu á borð fyrir hinn sextuga garp, þótt hann eigi nú afmæli. Hann á það ekki skilið af Sunnlendingi, sízt Rangæingi. Eg læt því að svo stöddu sitja við það sem þegar er sagt. En vel má ég að lokum votta honum virðingu mína og aðdáun og árna honum góðs,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.