Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 62
60 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVARI ið mikið, og hart við það að búa, og lengi mun stórt skarð verða fyrir skildi. Það eru ekki nema fjögur ár síðan Egill átti sextugsafmæli, hann var skammt kominn yfir miðjan aldur, fannst hæði lionum og okkur hin- um. Að öllu eðlilegu hefði mátt vænta þess, að enn um heilan tug ára myndi hann standa á stjórnpalli í siglingu okkar Sunnlendinga til meiri landa og stærri hafa en við eigum enn yfir að ráða, - það er að segja: í allsherjarframsókn okkar til aukinnar menningar og hagsældar á öllum sviðum. Standa þar enn lengi, segi ég, þar sem við erum vön að sjá hann, bjartan á yfirbragð, hlíðan og harðlegan í senn, öllum mönnum stórhöfðinglegri í sjón og reynd. En hann er horfinn, ekki lengur okkar á meðal, nú tilheyrir hann sögunni, eins og sagt var fyrir tvö hundruð árum um annað mikilmenni látið, Abraham Lincoln. Egill Gr. Thorarensen frá Kirkjubæ tilheyrir nú þeirri sögu, sem hann sjálfur hefur verið að yrkja undanfarna áratugi, ekki í orðum, heldur í verki, ekki á pappírsblað, heldur í ásjónu landsins: sögu mikilla mann- virkja og framkvæmda, sem gripið hafa inn í daglegt líf hvers einasta Sunnlendings og gerbreytt hafa til batnaðar högum og efnahag almenn- ings í héraðinu. Þetta er staðreynd, sem hlasir við allra augum, svo að ekki er hægt að draga hana í efa. Ytri táknin eru stórbyggingar Kaup- félags Árnesinga, Mjólkurbús Flóamanna, Þorlákshöfn, allur hinn mikli vélakostur, ræktarlönd og hin fallegu heimili fólksins urn gervallt Suður- land. Innri áhrifin aftur á móti, þau speglast í fasi og svip almennings, sem varpað hefur af sér tötrurn fátæktarinnar og klætt sig mennilega, svo sem hæfir, kastað af herðum sér þrældómsokinu og rétt úr baki. Elvaða einstaklingur hefur undanfarin þrjátíu ár átt jafnmikinn þátt í þeirri þróun og Egill Thorarensen? Enginn — eða ekki get ég komið auga á hann.“ Hér að framan hefur verið vitnað til ummæla nokkurra samtímamanna um Egil Thorarensen látinn. Þeir voru margir kunnugri störfum hans en ég. Sjálfur hlýt ég ekki sízt að lýsa þeim hughrifum, sem persónuleiki Egils vakti með mér, bæði þegar svo skipaðist, að mig har í kallfæri við hann, og þegar ég virti hann fyrir mér úr fjarlægð. Stöku sinnum var ég gestur hans heima hjá honum, nógu oft til þess að ég sá, að fleira kunni Egill að meta en hörkudugnað, athafnafrelsi og framkvæmdir: Ætli nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.