Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 25

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 25
ANDVARI ÞORBJÖRN SIGURGEIRSSON 23 fyrirbæri en var álitið mjög fátítt. Fáum datt þá í hug að þetta gæti stafað af því að segulsvið jarðar hefði á liðnum árþúsundum skipt um stefnu þannig að endaskipti yrðu á pólunum. Frekar var reynt að skýra þetta út frá einhverju afbrigðilegu í efnagerð bergsins. Rannsóknaráð gaf út leyfi til erlendra vísindamanna, sem óskuðu að stunda rann- sóknir hér á landi, og stundum var þeim veitt nokkur fyrirgreiðsla. Þorbjörn hafði kynnst Hospers og rannsóknum hans og hafði farið með honum í leiðangur að Heklu. Kynnin af verkefni Hospers, vaxandi áhugi vísindamanna á jarð- segulrannsóknum og umsvif á þessu sviði í Danmörku, hafa valdið því að Þorbjörn fór nú að velta því fyrir sér hvort ekki mætti hefja skipu- legar segulrannsóknir á íslandi. Ljóst var að jarðsegulfræði hafði tvo mikilvæga kosti. Tæki til rannsóknanna eru fremur einföld og ódýr og ísland býður upp á einkar hagstæð skilyrði til rannsókna af þessu tagi, bæði í bergsegulfræði og við rannsóknir á örum sveiflum í segulsviði, sem eru sérstaklega áhugaverðar í norðurljósabeltinu. Þorbjörn leggur þegar í Kaupmannahöfn drög að fjórþættu verkefni. Hinn 22. apríl 1953 skrifar hann Rannsóknaráði: Með tilvísun til þess, sem sagt hefur verið hér að framan, vil ég bera fram þessar tillögur: 1. Rannsóknaráð taki upp segulmælingar sem aðal-viðfangsefni sitt á næstu árum og haldi þeim áfram eða feli annarri stofnun að annast þær í framtíðinni. Starfsemi þessi sé fólgin í: a) Að koma upp sjálfritandi segulmælingastöð í nánd við Reykjavík og starfrækja hana á þeim tíma, sem mælingar fara fram úti um land, en annars eftir því sem aðstæður leyfa. b) Að koma upp föstum mælistöðvum í öllum landshlutum og gera þar segulákvarðanir á 5 ára fresti sem lið í alþjóðasamvinnu um ákvörðun sekúlar- variasiona. c) Að mæla segulsvið landsins, með jarðfræðileg sjónarmið fyrir augum, eftir því sem tök eru á. d) Að rannsaka segulmögnun bergtegunda í því skyni að afla upplýsinga um segulsvið jarðarinnar á liðnum tímum. 2. Varið verði um 70 þúsund krónum samanlagt á þessu ári og því næsta til útvegunar mælitækja.8 Fróðlegt er að lesa þessa áætlun í ljósi þess sem síðan hefur fram gengið, því segja má að Þorbjörn leggi hér fram áætlun um meginhluta hinna fjölþættu jarðsegulrannsókna, sem stundaðar hafa verið hér á landi allt fram á þennan dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.