Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 97
andvari PRESTAR Á VOGARSKÁLUM 95 sjónarsviðið. Fátt lýsir þessu betur en frásögnin af sjómönnunum sem höfðu ævinlega beðið sjóferðarbæn í flæðarmálinu áður en ýtt var úr vör. Þegar vélar komu í bátana lögðu þeir þennan sið af. Sem sagt: í stað Guðs kom vélin, í stað trúarinnar tæknin — en hvert yrði hlutskipti prestsins? Yrði hann senn leystur af hólmi einnig? Þessar spurningar komu á sinn hátt fram í þeim guðfræðilegu átökum sem áttu sér stað á fyrstu áratugum þessarar aldar hér á landi. Og þau voru oft býsna hörð. Séra Sigurður Haukur lýsir ástandinu í guðfræðideild Háskólans þannig þegar hann var þar kringum 1950: „Á þessum árum var líka uppi mikil kirkjupólitík, þannig að menn voru ýmist hvítir eða svartir — bæði kennarar og nemendur. Annaðhvort var maður í KFUM eða Bræðrafélaginu [á væntanlega að vera Bræðralag] og deilumar voru miklar og hatrammar. Menn úr þessum fylkingum sátu ekki einu sinni sömu megin saman í kapell- unni!“ (bls. 96). Lýsingar annarra presta koma heim og saman við þessa. í stuttu máli var um að ræða átök milli hefðbundinnar guðfræði og nýrrar, frjálslyndrar guðfræði. Rætur þessara átaka hér á landi eru um síðustu aldamót þegar nýir guð- fræðistraumar fara að ná hingað til lands. Menn eins og séra Matthías Jochumsson og fleiri framsæknir kirkjunnar menn voru löngum í minni hluta innan kirkjunnar og áttu á brattann að sækja. Það sem um var að ræða var meðal annars ný túlkun Biblíunnar, viðbrögð við harðri gagnrýni á kirkju og trú almennt, sú gagnrýni kom m.a. úr heimspeki (Nietzsche, Karl Marx), sálfræði (Freud) og náttúruvísindum (Darwin og hans eftirmenn). Kirkjan hér á landi fór ekki varhluta af þessum viðsjám á meginlandinu. Með áhrifum Brandesar bárust þessir straumar helst hingað. Á meginlandinu voru viðbrögð í guðfræði og kirkju tvenns konar. Annars vegar aukin áhersla á kirkjulegan rétttrúnað en hins vegar var tekið mið af hinum sterku straumum í menningarlífi samtímans. Hér á landi náði hin nýja guðfræði fótfestu smám saman en mætti sterkum rétttrúnaði. Nýguðfræðin eða aldamótaguðfræðin mótaðist hér kannski sérstaklega af umræðunni um trú og vísindi. Þess vegna rann spíritismi oft saman við nýguðfræðina hér, en hann var í margra augum aðferð til þess að sanna trúarlegar kenningar með vísindalegum aðferðum, í þessu tilviki að sanna líf eftir dauðann með aðferðum vísindanna. Áhersla nýguðfræðinganna á hið yfirnáttúrulega sýnir að þeir fóru sínar eigin leiðir hér á landi og drógu ekki þann lærdóm af tímanna táknum (vísindi, efnishyggja, ný heimsmynd) sem nýguðfræðingar á meginlandinu gerðu. Trúarheimspekilegar deilur virðast ekki hafa náð sér á strik hér sem víða annars staðar. Svipað er að segja um pólitík og kirkju, en í iðnríkjum Evrópu naeð vaxandi öreigastétt var kirkjan oft sökuð um að vera á bandi auðvalds
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.