Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1989, Side 111

Andvari - 01.01.1989, Side 111
ANDVARI AF ANNARLEGUM TUNGUM 109 hygg að enn um sinn kunni að vera erfitt að staðsetja hann að nokkru gagni, þótt ég hafi hér verið með einhverja tilburði í þá átt. V Ég ætla ekki að ræða leikritaþýðingar hér frekar, meðal annars vegna þess hversu erfitt er að fjalla um þær sem bókmenntaverk þegar þær eru ekki aðgengilegar í prentuðu máli. Á undangengnum áratugum hefur mikið verið þýtt af góðum leikverkum fyrir leikhúsin og útvarpið, en það heyrir til undantekninga að þessar þýðiugar hafi verið gefnar út. Hinsvegar á ég enn eftir að ræða stærsta bókaflokkinn á íslenskum bóka- markaði: þýddar skáldsögur. Verður umfjöllun mín um þær að vera mjög ágripskennd og dæmi aðallegasótttil áranna 1947,1977 og 1987 ogþau látin endurspegla þróunina. Á síðustu árum hefur orðið stóraukning á útgáfu þýddra góðbókmennta hér á landi. Það kann að minna á hinn gríðarmikla kipp sem hljóp í þýðinga- útgáfu hér á landi í og eftir síðari heimsstyrjöld og birtist gleggst í útgáfu þýddra skáldsagna. Skýringin á þeim umskiptum felst að einhverju leyti í breyttum efnahagsaðstæðum; almenningi áskotnaðist meira fé án þess að framboð á svonefndum lífsþægindum ykist að sama skapi. Þetta skapaði aukinn markað fyrir bækur og honum var ekki síst fullnægt með þýðingum erlendra bókmennta. Vafasamt er að þessi skýring nægi ein og sér, en augljóst er að það verður til visst svigrúm í útgáfustarfsemi. Meðal annars þess vegna má ætla að þær þýðingar sem streyma á markaðinn „skilgreini“ íslenska bókmenntakerfið að töluverðu leyti. Ekki síst vegna þess að lengst af hafa þýðingar verið háðari þessum svonefnda „markaði“ heldur en frumsamin verk. Það hafa löngum verið til einhverjir útgefendur sem vilja hlúa að „vaxtarbroddi“ frumsamdra bókmennta, en sjaldan er hugsað um þýðingar á þennan hátt, nema þá helst ljóðaþýðingar. Þetta felur í sér að þýðingar verða á sinn hátt nokkuð marktækur mælikvarði á ráðandi viðhorf í bókmennta- kerfinu. Á áratugnum 1940 til 1949 koma út meira en 700 þýddar skáldsögur og smásagnasöfn. Meðal þeirra eru tugir ef ekki hundruð skáldsagna sem telja má til „fagurbókmennta“ og ekki er hægt að setja í hinn stóra flokk afþrey- ingarefnis (sem mér finnst að þyrfti að ræða sérstaklega og er vanræktur hér). Af atkvæðamiklum prósaþýðendum um miðbik aldarinnar má nefna þau Guðmund G. Hagalín, Halldór Laxness, Helga Hjörvar, Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, Karl ísfeld, Magnús Ásgeirsson, Maju Baldvins, Sigurð Ein- arsson og Stefán Bjarman, auk fleiri sem senn verður getið. Árið 1947, sem hér er valið sem dæmi af handahófi, koma meðal annars út
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.