Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1989, Page 115

Andvari - 01.01.1989, Page 115
ANDVARI AF ANNARLEGUM TUNGUM 113 skiptir engu meginmáli, því þetta er ekki spurning um tungumálakunnáttu. Að lesa þýðingu er annað en að lesa frumtextann ogþað er líkaannað en að lesa frumsamið verk á máli lesandans. Jafnvel þótt-íslendingar gætu upp til hópa hæglega lesið flest merkisverk enskrar tungu, væri samt þörf fyrir þýðingar þeirra á íslensku. Ástæðan er sú, eins og ég vék að í upphafi greinarinnar, að þýðingar mynda að ýmsu leyti sjálfstætt svið innan bók- menntakerfisins. Þær miðla okkur erlendum menningarheimum á annan hátt, á öðrum forsendum, en frumsamin verk á okkar máli eða verk sem við getum lesið á erlendum málum. Með þýðingum svelgjum við „alheims- orkuna“ í okkur undir öðrum formerkjum, þar sem íslensk tungu tekst á við erlenda menningu og sætta þarf eigindir beggja innan sama verks. Auðvitað eru þessi formerki ekki öll á eina bókina lærð. Svo enn sé vísað til einkunnarorðanna sem ég sótti til Þórbergs Þórðarsonar, þá talar hann um að fjöllin á Vestfjörðum móki ,,í rómantískum bláma eins og þau væri íslenzk þýðing eftir Jónas Hallgrímsson á kvæði eftir Heine.“ Að baki þessari skemmtilegu líkingu er líklega hugmynd um þýðingu sem er öðru fremur útfærsla á íslensku sjónarhorni. Helgi Hálfdanarson talar á einum stað um ,,hið rammíslenzka ljóð Stóð ég úti í tunglsljósi, sem Jónas orti sem þýðingu á býsna ólíku þýzku kvæði.“30 Við höfum eignast merkarþýðingar eftir þessum leiðum, einkum þó einmitt ljóð „ort sem þýðingar“, og má til dæmis nota þá ágætu líkingu um margar ljóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirssonar. Hér hefur lítið færi gefist til að kanna einstök verk, en ég held að margar frambæri- legustu þýðingar síðustu áratuga séu unnar út frá öðru sjónarhorni en því sem kemur fram í orðum Þórbergs; þær gangi meir út frá hinum erlenda menning- arheimi og láti hann jafnvel ögra viðteknu skáldskaparmáli og öðrum venjum ■— og fái okkur til að horfa á erlend fjöll „á íslensku“. Slík sýn getur síðan fengið okkur til að líta eigið umhverfi annarlegum augum. Það eru ýmsar leiðir til að hitta Eskimóa á ísafirði. En þótt þýðingar geti verið af ýmsu tagi, tel ég þó mega segja að þær eigi hvorki að miða einhliða við sköpun eða lestur frumsaminna verka, né við lestur eða skilning bókmenntaverka á erlendum málum. Helstu vonbrigði sem þýðingar valda fólki má flokka í tvennt: annaðhvort hefur fólk lesið verkið á frummálinu og kvartar yfir að þýðingin sé ekki sama verkið, eða fólk býsnast yfir að þýðingin sé ekki á því slétta og lipra máli er það þekkir sem ,,góða íslensku“. Hvort tveggja getur hlotist af því að á þýðingu sé litið frá sjónarhorni orðræðna sem eru annars eðlis og hún dæmd út frá for-dómum sem ríkja um þær. Ef við hugsum okkur lesanda sem les bókmenntir bæði á íslensku og erlendum málum, þá eru íslenskar þýðingar/?/-/ðyí7 greinin ábókmenntameiði hans, ekki sproti á hinum greinunum tveimur. Við erum líklega ekki enn farin 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.