Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1989, Side 165

Andvari - 01.01.1989, Side 165
ANDVARI ALPÝÐUSKÁLD OG RÓMANTÍK 163 ræða um uppruna rómantísku stefnunnar, sem er allt annar hlutur en skil- greining hennar. Vitaskuld hafði áður verið ort um fornöld og ástir hér á landi, en aðdáunin á náttúrufegurðinni og pólitískar sjálfstæðiskröfur voru nýjung. Sérstaða fornaldardýrkunarinnar í rómantíkinni fólst í því að þar var hún notuð beinlínis til að tala kjark í þjóðina og hvetja hana til dáða, ekki síst í margnefndri sjálfstæðisbaráttu. Ástaljóð rómantíkurinnar eiga svo að minni hyggju sérstöðu sína í því hvernig skáldin lyftu konunum á stall, dáðu þær og tilbáðu með yfirbragði fágaðrar fegurðardýrkunar. Sérstaða rómantísku stefnunnar varðandi efnistök og áherslur var sem sagt í stórum dráttum ekki flóknari en þetta. Með öðrum orðum fæ ég ekki betur séð en að Þórir Óskarsson hafi rangt fyrir sér að því er varðar skilgreiningar á rómantísku stefnunni á íslandi, hann vilji þar gera hlutina talsvert flóknari en efni standa til. Og fyrir því sé ég engar röksemdir. Máski er þar komið að því atriði sem ég nefndi hér í upphafi; ef mönnum verður það á að oflesa sig í útlendum bókum þá skapast sú hætta að þeir lendi á villuráfi inni í einhverjum frumskógi og sjái hann ekki fyrir öllum trjánum. Málið er það að einkenni rómantíkurinnar hér á landi eru fá og tiltölulega einföld, og það er engin ástæða til að flækja þau með óskyldum hlutum. Þá eru menn eiginlega farnir að vinna eftir þýsku reglunni sem ég gat um. Samlíkingar og einstaklingshyggja Og nokkur orð í lokin um tvö atriði til viðbótar. Eins og ég get um í bók minni er það eitt af einkennunum á stíl Hjálmars að hann notar lítið af samlíkingum. Þetta nefnir Þórir og gagnrýnir mig fyrir að hafa ekki unnið eitthvað úr þessu atriði. Vel að merkja treysti ég því þó að við séum að tala um það sama. Ég nota orðið ,,samlíking“ um líkingar þar sem eitthvað tvennt er borið saman með samanburðarorði („eins og“ eða öðru sömu merkingar), og sem á ensku nefnast „similes“. Aftur hef ég rekið mig á að ýmsir vilja nota orðið „viðlík- ing“ í stað „samlíkingar“,13 og þarf að gæta þess að misskilningur verði ekki af. Hins vegar er líkinganotkun 19. aldar skálda nánast órannsakað efni í heild, en þó hygg ég að flestir séu þeirrar skoðunar að á samlíkingum beri tiltölulega lítið í íslenskum skáldskap þessa tímabils, og að raunar eigi þetta einnig við þegar lengra aftur er skoðað. Þannig hefur til dæmis Helgi Skúli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.